Kvartmílan > Almennt Spjall

Íslandsmeistaramót 2012. Hvernig skal auka þátttöku

<< < (3/3)

bæzi:

--- Quote from: ASI YZ on January 03, 2012, 22:18:08 ---eru menn eitthvað að notast við nitro hérna heima?

--- End quote ---

Sæll

einhverjir eru farnir að fikta við það  \:D/


En karlarnir OF flokki eru auðvitað að sprayja eða svona flestir þar

kv Bæzi

íbbiM:
það er mjög mikið um það að menn hafi gaman af æfingunum, en engann áhuga á keppnunum,
 og þannig er það nokkurnveginn hjá mér þótt ég hafi eflaust verið með duglegri mönnum að mæta á keppnir sem áhorfandi sum árin,

en til að fá fólk á brautina þarf að gera þa sem fólkið hefur áhuga á. viðburðir eins og king of the street hefur verið að gera þvílíka lukku,  á æfingunum voru menn oft að fylgjast spenntir með hvaða tímum bílar sem voru búnir að vera gera sig breiða á götunum voru að ná.

Kiddi:
Peningaverðlaun og úttektir eru bara af hinu góða..

1965 Chevy II:
Ég er sammála götukónginum, það er mjög gaman að fá verðlaun í formi peninga, vöru og vöruúttekta, frábært til dæmis að fá Mothers bón vörur frá Bæza eins
og hefur verið í KOTS keppninni og úttektir hjá Benna, Skeljungi ofl.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version