Author Topic: Hljóðkútar ?  (Read 5095 times)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Hljóðkútar ?
« on: November 30, 2011, 01:14:15 »
Sælir félagar.
Er einhverstaðar hægt að kaupa hljóðkúta sem dempa nokkuð vel hér á klakanum ?

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #1 on: November 30, 2011, 08:15:14 »
BJB, Benni :?:

Hvað áttu við með að dempa nokkuð vel :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #2 on: November 30, 2011, 15:17:03 »
Hvað áttu við með að dempa nokkuð vel :?:

Skoðunarhæfir. Drengurinn féll á hávaðamælingu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #3 on: November 30, 2011, 15:42:10 »
I see... síðast þegar að ég lenti í því stungum við bara duglega af glerull í pústið á Sunny GTi sem að ég átti.... eftir að ég keyrði með fína miðann minn út þandi ég bara vel og skaut glerullinni inn í skoðunarstöðina :lol:

En... ég myndi kanna BJB... undir hvernig bíl er þetta :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #4 on: November 30, 2011, 18:02:30 »
Þetta ku vera Willys jeppi með Chevrolet V8.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #5 on: November 30, 2011, 18:23:53 »
Hvernig er þetta sett upp núna hjá honum, straight pipes eða túbur (glasspacks) :?:

Getur hann ekki notað glerullartrickið :?:

Spurning um að lulla bara, sá sem að stakk upp á þessu við mig lét sjóða grindur á endana á kútunum hjá sér til að ullin færi 100% ekki úr... og tók svo grindurnar af til að geta "stompað" ullinni úr...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #6 on: November 30, 2011, 22:34:44 »
Sælir.

Jeppinn er með tvöfallt 3" pústkerfi með 4 Túpum s.s. 2 á sinhvoru röri. Væri helst til þess að hafa þetta varanlegt. og hafði ég þá hugsað mér að notast við 2 Hljóðkúta. EKKI túpur til þess að leysa aftari túpurnar af. Best væri að hljóðdempunin væri varanleg.
Þannig að mig vantar í raun hljóðkúta sem þagga vel niður í svona vél. Þá er bara spurningin er hægt að fá þá hér heima ánþess að þeir kosti hönd og fót !

Kv.
Kristján Stefánsson

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #7 on: December 01, 2011, 00:02:24 »
Sæll Kristján.

Ég er með 2 1/2" tvöfalt kerfi undir 2004-Tahoe, Cherry-Bomb ca 50cm langa, opna í gegn og bara einn hvoru megin. Þeir eru staðsettir rétt fyrir framan miðju bílsins og rörin ná aftur undan stuðara. Keyfti þess kúta hjá Summit á að mig mynnir 32 dollara stk.
Alls ekki mikill hávaði inn í bílnum, nema maður heyrir, þegar botnað er.
Hér er lnikur á sándið í Tahoe-inum.


http://www.youtube.com/embed/2twxgrB9VGo
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #8 on: December 02, 2011, 20:00:53 »
BJB voru að selja IMCO kúta sem að voru replicur af Flowmaster 40 hérna fyrir ekki svo löngu, sem að voru alls ekki mjög dýrir og kom mjög subtle og flott nóta úr... haltu túbunum, láttu smíða H-pipe eða X-pipe (það minnkar hvellina) og haltu lengri túbunum (ef að þær eru ekki jafn langar)...

Cherry Bomb Turbo kútarnir hafa líka verið mjög góðir... kosta einmitt um 30-50$ hjá Summit...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #9 on: December 03, 2011, 00:29:03 »
kannaðu hjá benna hann var að auglýsa þetta um daginn á fínan pening
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #10 on: December 03, 2011, 18:44:37 »
Takk kærlega fyrir aðstoðina drengir, ég fer í málið í næstu viku.

Takk fyrir mig  :)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #11 on: December 03, 2011, 19:08:49 »
Ef að það er ekki X-Pipe eða H-Pipe þá getur það munað SLATTA :!:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #12 on: December 09, 2011, 17:54:51 »
getur ekki verið ves að vera með x eða H pípu á 4wd bíl, taka rörið undir skaptið og flr

já sá cherrybomb kúta um daginn í benna á fínu verði. (að mig minnir)

ég hef mætt þér nokkrum sinnum meðan ég er hjóla rvk-hfj  og það er nú ekki það mikill hávaði í þessu
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #13 on: December 09, 2011, 20:23:17 »
getur ekki verið ves að vera með x eða H pípu á 4wd bíl, taka rörið undir skaptið og flr

já sá cherrybomb kúta um daginn í benna á fínu verði. (að mig minnir)

ég hef mætt þér nokkrum sinnum meðan ég er hjóla rvk-hfj  og það er nú ekki það mikill hávaði í þessu

H pipe yfir skaptið fremst er vinsælt í 4x4...

svo er líka hægt að græja þetta svona:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Hljóðkútar ?
« Reply #14 on: December 18, 2011, 00:47:08 »
Sælir, ég þakka ráðleggingarnar.

Ég fór og lét hávaðamæla bílinn eins og hann var, 94 db í lausagangi var niðurstaðan skv skoðunarmanni. Svo ég kolféll auðvitað á þeirri mælingu, hámark er 98 db + 2 db í skekkjumörk.

Ég leysti málið með að fá kúta í bílabúð benna eftir ráðleggingu frá meðlim hér á spjallinu, kútarnir heita Flowtech Raptor og bætti þeim bara við núverandi kerfi. Það virkaði svona líka vel og fór ég í skoðun í gær og mældist hávaðinn 80 db á þó nokkurri gjöf..

Það er ekki inní myndinni að setja h eða x pípu eða í raun breyta pústinu á neinn hátt sökum plássleysis sem er meðal annars útaf því að pústið er innfyrir grind eins og er..

Þannig að í raun er lítið gaman að þessu í augnablikinu, og sýnist mér á öllu að ég verði að setja snúningsmælir í bílinn einfaldlega til þess að sjá hvort hann sé í gangi eða ekki  :lol:

Ég þakka enn og aftur kærlega fyrir mig  :)