Author Topic: pontiac trans-am 1983-1984  (Read 2897 times)

Offline eddigr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
pontiac trans-am 1983-1984
« on: December 26, 2011, 23:40:24 »
sælir, er að leita að transam sem frændi minn fjalar richardsson heitinn átti. þetta var 83- eða 84 trans am, hann var rauður með erni á húddinu....var geggjaður bíll á sínum tíma....þetta var beinskiptur bíll og hann sagði mér einhvern tímann áður en hann kvaddi þennann heim að þetta hafi verið eini svona beinskipti bíllinn á landinu:)
Eðvarð Grétarsson s:8496691
Email: eddigr@visir.is

BMW 730I 1992
Buick Riviera 1979

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: pontiac trans-am 1983-1984
« Reply #1 on: December 27, 2011, 09:25:58 »
vínrauður :?: eða bara rauður... mér rámar í 3rd gen vínrauðan með Firebird á húddinu... hrikalega lopey mótor og gott ef að hann var ekki beinskiptur...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline eddigr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: pontiac trans-am 1983-1984
« Reply #2 on: December 27, 2011, 13:01:07 »
hann var bara rauður...
eg man ekki hvernig mótor var í dýrinu:)
Eðvarð Grétarsson s:8496691
Email: eddigr@visir.is

BMW 730I 1992
Buick Riviera 1979

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: pontiac trans-am 1983-1984
« Reply #3 on: December 30, 2011, 01:23:37 »
ég man eftir einum 83/84 firebird, orginal 305 og beinskiptur, rauður með ljósgrárri innréttingu, bone stock bíll á orginal felgunum og allt

kunningi minn átti hann um 2000 og hann stóð mestmegnis hjá honum, veit ekki hvað varð um hann eftir það
ívar markússon
www.camaro.is

Offline eddigr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: pontiac trans-am 1983-1984
« Reply #4 on: December 30, 2011, 22:47:04 »
takk fyrir þetta ívar, er nokkur séns að þú gætir grafið upp númerið á þeim bíl?
Eðvarð Grétarsson s:8496691
Email: eddigr@visir.is

BMW 730I 1992
Buick Riviera 1979

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: pontiac trans-am 1983-1984
« Reply #5 on: December 31, 2011, 04:00:56 »
uhh..  það væri jafnvel sjens á að finna það út frá eigendum,  hann heitir magnús sá sem átti hann, jafnvel að hann sé ingjaldsson eða eitthvað líkt því. bróðir hans heitir brynjar og átti á sama tíma glimmeraða le-mans inn sem er/var á akureyri,  þau bjuggu á ísafirði á þesusm tíma, en búa á akureyri í dag myndi ég halda

þessi bíll var nú orðinn frekar þreyttur. og eftir að hann kom vestur stóð hann allavega heilan vetur úti, eftir honum hreyfðum í 1-2 skipti held ég
 nokkrum árum eftir þetta sá ég svo rauðan 83-84 T/A í afar döðru ástandi í portinu hjá vöku. minnir að ég hafi þá dæmt þetta sem sama bíl.

ívar markússon
www.camaro.is

Offline RagnarS

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: pontiac trans-am 1983-1984
« Reply #6 on: December 31, 2011, 20:06:03 »
ég er nú með einn gulan árg 86 með 305 og beinskiptan og er hann í allsherjar uppgerð hendi myndum hérna inn fljkótlega :D
Ragnar Steinarsson

Offline eddigr

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: pontiac trans-am 1983-1984
« Reply #7 on: January 02, 2012, 20:43:04 »
er þetta nokkuð Raggi sem var nágranni minn á bestu útihátíðinni??:) en það getur svosem vel verið að bíllinn sem ég er að leita að sé gulur í dag....er bara ekki einu sinni viss með árg. ertu nokkuð með nr á þessum bíl serm þú átt...gæti flett honum upp og fengi eigendaferil;)...en að sjálfsögðu með þín læeyfi:)
Eðvarð Grétarsson s:8496691
Email: eddigr@visir.is

BMW 730I 1992
Buick Riviera 1979