Author Topic: Honda Accord Tourer 2.4 Executive  (Read 1232 times)

Offline asigurds

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Honda Accord Tourer 2.4 Executive
« on: December 30, 2011, 11:56:07 »
Honda Accord Tourer 2.4 Executive Topp eintak



Tegund: Honda Accord 2.4
Árgerð: 2003
Litur: Rauður (milano red)
Skipting: Sjálfskiptur
Ekinn:132000 allt góðir kM
Vél: 2,4 194 Hestöfl.

Búnaður:

Rafmagn í öllu
Þjófavörn
Fjarstýrða samlæsing
topplúga
ABS Hemlar og Loftpúðar
Leðursæti
Filmur
smurbók
16" Felgur á heilsársdekkjum polyhúðaðar
hundamotta

Ég keypti bílinn í Maí og var þá fyrri eigandi nýbúinn að framkvæma eftirfarandi.

"nýmálað húdd og aftuendi toppur og fl.
mikið búið að skipta um í bílnum t.d. ný tímakeðja og allt sem því fylgir kerti síjur og meira
ný búinn að skipta um allar olíur kassa drif mótor og bremsum
nýbúinn að skipta um bremsur að aftan og var skipta um bremsur að framan í fyrra"

Einnig var skipt um í sumar eftirfarandi:
Balastangargúmí framan og aftan utan um stöng.
Spyndilkúla efri hægra megin
Fremri fóðring í neðri spyrnan framan báðu megin.

Neyðist til að notast við myndir frá fyrri eiganda þar sem ég hef ekki stað til að uploada mínum. Get sent myndir á maili ef óskað er.






Vill einnig benda á að þetta er ekki númerið á bílnum í myndunum.

Glæsilegur bíll í alla staði og virkilega vel með farinn.

Verð 1620þ