Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

01 Ktm 200exc --- skipti

(1/1)

Halli B:
Ég er með til sölu ktm 200 exc  endurohjól með framljósi

Svört plöst
12 l bensintankur
er nýlega búin ad láta skifta um allar legur i mótornum , stimpilstöng, báða öxlana i girkassanum ásamt tanhjólonum i 1 og 5 gír.
Ný kúplings dæla á mótor en smitar sma oliu ut milli dælu og mótors, hjólið blandar sjálft bensin og oliu.
Nýleg tanhjól að framan og aftan+wrp keðja,
Allt rafkerfið er enþá i hjólinu fyrir ljós.
Þarf að setja nýa fóðringu i afturgaffalin þar sem demparin kemur i hann.
allt sem gert var við mótor var gert hja jóni guð
 Nýr tímamælir var settur í þegar mótorin fór aftur í hjólið og ekið um 23 tíma síðan þá.

Hjólið lítur mjög vel út og MÖKKVIRKAR

Verðhugmynd er 250 kall  en ég óska eftir skiptum á fornbíl,sleða eða rwd pickup og þá ekki ford

Navigation

[0] Message Index

Go to full version