Author Topic: Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðarbæjar 2011  (Read 1429 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Fer fram fimmtudaginn 29. desember kl. 18.00 í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Þar fá hafnfirskir íþróttamenn afhendar viðurkenningar fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar, bikarmeistarar hópa, Norðurlandameistarar og heimsmeistari. Afreksmenn fá sérstaka viðurkenningu, Íþróttakarl og  Íþróttakona Hafnarfjarðar verða valin. Íþróttalið ársins í Hafnarfirði verður einnig valið.

Dagskrá hátíðarinnar er sem hér segir:

  1  Samkoman sett
  2  Viðurkenningar til þeirra sem urðu Íslandsmeistarar 2011
  3  Viðurkenningar til þeirra sem urðu bikarmeistarar 2011
  4  Viðurkenningar vegna sérstakra afreka á árinu 2011
  5  Afhending ÍSÍ bikars
  6  Afhending viðurkenningarstyrkja til íþróttafélaga
  7  Úthlutun styrkja vegna íþróttastarfs 16 ára og yngri
  8  Viðurkenning til „Íþróttalið árisins“ 2011
  9  Viðurkenningar til þeirra hafnfirsku íþróttamanna sem fram úr skara og eru hvetjandi fyrir ástundun íþrótta
 10  Lýst kjöri „Íþróttakarls og Íþróttakonu Hafnarfjarðar“ 2011
 11  Veitingar


Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðarbæjar 2011
« Reply #1 on: December 29, 2011, 10:10:03 »
he he þetta er snild ég náði einu sinni að fá verðlaun fyrir þetta. sem er bara skítið #-o :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal