Kvartmílan > Almennt Spjall
Jólakveđja
(1/1)
Mustang Klúbburinn:
Ágćtu félagar nćr og fjćr.
Sendum félagsmönnum og fjölskyldum ykkar, svo og íslendingum öllum, okkar bestu óskir um gleđilega jólahátiđ og gćfuríkt komandi ár.
Ţökkum góđar samverustundir á árinu sem er ađ líđa.
Megi nýja áriđ verđa öllum félagsmönnum gott ár.
Jólakveđja
Stjórn Mustang Klúbbsins.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version