Kvartmílan > Alls konar röfl

Mygla

(1/2) > >>

trans85:
Veit einhver um ráð til að ná myglublettum úr bílsætum, erum einhver efni betri en önnur?

Árni

Halli B:
uppþvottlögur í heitt vatn.... úðaðu á ALLT ogfarðu með vatnssugu á sæti,topp og gólf.... láttu svo bílinn standa í upphituðum bílskúr í sólahring með allar rúður niðri  \:D/

TONI:
Lausnin er sápa og HÁÞRÝSTIDÆLAN Á ÞETTA.......það sama á við um beltin, hef marg oft gert þetta eg þetta skaðar sætið ekki neitt, bara vaða með helv..... dæluna á þetta grimmilega ............ þ.e.a.s. ef þú villt árangur, þú ert enga stund að vippa sætunum úr bílnum. Svo á Kemi mjög gott efni til að spreyja á mygluna ef þú villt eyða smá aur í þetta.

Stefán Hansen Daðason:
Ef þetta er slæmt, bara að fá smá efni sem hetiri minnir mig leysigeisli eða álíka úða vel af því og væta sætin, svo djúphreinsa þau með vatnsugu...

Halli B:

--- Quote from: stefanio on December 27, 2011, 18:38:43 ---Ef þetta er slæmt, bara að fá smá efni sem hetiri minnir mig leysigeisli eða álíka úða vel af því og væta sætin, svo djúphreinsa þau með vatnsugu...

--- End quote ---


Nei speedball er efnið...

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version