Author Topic: Hvernig er ţinn Drauma mótor?  (Read 23987 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #40 on: December 26, 2011, 19:34:58 »
Eru menn virkilega ennţá ađ pissa í sig yfir einhverjum blöndungsvélum frá síđustu öld?

Sumir eru bara íhaldssamir og kjósa gamla stöffiđ yfir ţađ nýja, ég vil helst hafa ţetta eins hrátt og hćgt er, blöndung, beinskipt, manual stýri, og helst ađ pústa ađeins inn í bíl.  :lol:

Hehe, svona verđa menn ef ţađ pústar of lengi inn í bílinn hjá ţeim

Hef heldur aldrei taliđ mig eđlilegan.  :lol:
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #41 on: December 27, 2011, 00:01:26 »
af LS mótorunum tćki ég nú hvađ sýst ls9, hef aldrei skiliđ hvađ mönnum finnst svona merkilegt viđ hann, bara basic LS mótor međ blásara. 

ívar markússon
www.camaro.is

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #42 on: December 27, 2011, 11:04:32 »
Strákar mínir pissiđ ekki í ykkur nánast allar race nítróvélar og n/a race vélar eru međ blöndung og hafa menn veriđ ađ reyna ađ ţróa efi stöffiđ áfram en ekki enn náđ sama poweri og međ domma.Pat Musi hefur veriđ mjög ötull ađ nota efi en ţví miđur fyrir hann er hann svolítđ á eftir hinum powerlega séđ.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #43 on: December 27, 2011, 11:41:37 »
Ok.... eigum viđ ađ fara aftur út í hp/cid pćlingarnar :?:

NA... ţá held ég ađ EFI eigi pottţétt vinninginn...

BMW S42... 158 hp/L... 2.59hp/cid...

enginn grófur lausagangur, vćri nothćfur mótor í daily driver.... innspýting a'la BOSCH :!:

jájájá, ég veit... eflaust til e'h sem ađ er magnađara og flottara... en ţetta er 2000cc mótor, og enginn blásari ekki neitt... bara bensín og loft sem ađ sogast inn í strokkana...
« Last Edit: December 27, 2011, 11:43:10 by Angelic0- »
Viktor Agnar Guđmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #44 on: December 27, 2011, 12:29:50 »
Ef ađ pćlingin er max hestöfl á mjög ţröngu snúningssviđi, ţá er ekki teljandi munur á blöndungi og innspýtingu ef bćđi eru af bestu sort og ef innspýtingin er ekki sem best útfćrđ getur blöndungurinn alveg haft vinninginn. Ţađ hefur alveg orđiđ ţróun á blöndungum síđastliđin 40 ár eins og á innspýtingunum.
Ţađ sem tölvuinnspýtingin hefur umfram klósettiđ er fyrirfram ákveđiđ magn af bensíni viđ allar ađstćđur, hćgt er ađ leana út í 8000rpm án ţess ađ hafa áhrif á blönduna í 7000rpm, miklu breiđara vinnslusviđ og einnig minni munur á blöndunni eftir lofthita og baroţrýstingi. Innspýtingin hefur heldur ekki sama vandamál međ stćrđina, ađ blöndungur sem er nógu stór til ţess ađ flćđa öllu sem vélin ţarf á 8000rpm blandar ekki vel á 1000rpm.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline palmisć

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #45 on: December 27, 2011, 21:24:08 »
Innspýting vs Blöndungur er sambćrilegt og Camaro vs Mustang, Bćđi hafa sína galla og kosti :)
Pálmi Sćvarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #46 on: December 27, 2011, 21:40:19 »
Ćtli ţetta sé ekki ofarlega á listanum hjá mér NRE 632cid twin turbo :

http://www.nelsonracingengines.com/assets/images/pdfs/dynosheets2010/632-tt-crw.pdf

.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #47 on: December 28, 2011, 09:56:14 »
Ok.... eigum viđ ađ fara aftur út í hp/cid pćlingarnar :?:

NA... ţá held ég ađ EFI eigi pottţétt vinninginn...

BMW S42... 158 hp/L... 2.59hp/cid...

enginn grófur lausagangur, vćri nothćfur mótor í daily driver.... innspýting a'la BOSCH :!:

jájájá, ég veit... eflaust til e'h sem ađ er magnađara og flottara... en ţetta er 2000cc mótor, og enginn blásari ekki neitt... bara bensín og loft sem ađ sogast inn í strokkana...

Nei verum ekkert ađ ţví... ţađ nefnilega skiftir engu máli ţú skilur :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hrađi. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hrađi. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveđja, Stefán Steinţórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Hvernig er þinn Drauma mótor?
« Reply #48 on: December 30, 2011, 01:35:41 »
5.9 L Cummins Diesel 12v,alvöru beininnspýting(Bosch 7100),stórir spíssar,2 x Holset turbinur(HTB3 & HX40),4" púst= 650hp/1250lb-ft
Hljóðið og lyktin -DÁSAMLEGT!!! \:D/ \:D/
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #49 on: December 30, 2011, 05:59:07 »
Blöndungar eru frá risaeđlutímabilinu en alltaf jafna auđvelt ađ henda á relluna og setja í gang

EFI mun alltaf vinna blöndunginn á poweri og skilvirkni en setupin á soggrein og heddum eru
olík frá carba og EFI og ţessvegna erfitt ađ bera saman en ef grunnskilningur á velum er fyrir hendi ţá á ţađ ekki ađ fara milli mála hvort er skilvirkara en ţetta er allt spuring um setup-búnađ og kostnađ

Custom Race Sheetmetal soggrein međ spíssum er mjög dýr

Pat er á eftir í poweri vegna vélasamsetningar ekki EFI



« Last Edit: December 30, 2011, 06:04:20 by Heddportun »
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #50 on: December 30, 2011, 09:57:03 »
Minn drauma motor er 500+ci bbc. međ F3R procharger, blása í gegnum blöndung og keyra hann á alcohol

Kristján Hafliđason

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #51 on: December 31, 2011, 13:25:08 »
Ég ćtla nú ekkert ađ hafa drauminn mjög fjarlćgan... hérna er smá skot

PS. Gleđileg áramót drengir :-({|= :-({|=
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Turbo Bronco

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #52 on: January 03, 2012, 17:06:02 »
ég held bara ađ ég sé kominn međ minn draumamótor. 8-)

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #53 on: January 03, 2012, 18:02:52 »

Í Caprice 8-)
« Last Edit: January 03, 2012, 20:26:42 by Trans Am »
Chevrolet Caprice Classic 1981

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #54 on: January 03, 2012, 18:25:27 »
Áttu ekki stóra mynd ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #55 on: January 03, 2012, 18:27:14 »
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #56 on: January 03, 2012, 19:34:25 »
ţetta er bara svona stór vél :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline toffy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #57 on: January 03, 2012, 20:14:13 »
ŢETTA ER GEGGJAĐ SPENNANDI ŢRÁĐUR BÍĐ SPENNTUR EFTIR NĆSTA INNSLAGI :^o ŢAĐ VANTAR BARA STĆRRI MYNDIR OG STĆRRI STAFI HJÁ YKKUR  :mrgreen:
Ágúst ţór Ásmundsson

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #58 on: January 03, 2012, 20:21:26 »
Biđst afsökunar á ALLTOF stórri mynd  :oops: er ekki mikill tölvu mađur...
Chevrolet Caprice Classic 1981

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friđrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hvernig er ţinn Drauma mótor?
« Reply #59 on: January 03, 2012, 20:27:21 »
Ţetta er nú bara grín  :mrgreen: ég fixađi ţetta fyrir ţig.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas