Author Topic: Chevrolet Caprice Classic.  (Read 3111 times)

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Chevrolet Caprice Classic.
« on: December 19, 2011, 15:26:21 »
Ætlla leifa gullinu mínu að liggja hérna.. Langar ALLS EKKI að selja, eeen svona er þetta bara...

Chevy Caprice Classic.
Árgerð: 1981
Ekinn: 375þús í heildina
Vél: 305 V8 original
Skifting: original 3gíra skifting þrusu góð! Man ekki hvað hún heitir
Drif: 12bolta Chevy harð læstur og hefur aldrei svikið!
Er á loftpúðum að aftan (sem er algjör snilld!

Ástand: aðeins farinn að riðga neðst innaná hurðunum og hjá skottinu, annars þrusu fínn á body
Svo þyrfti helst að pússa allann bílinn niður og mála uppá nýtt.
Innrétting er rosa fín fyrir utan að loftklæðningin er aðeins farin að losna, (ætti ekki að vera mikið mál fyrir td bólstrara að festa hana uppá nýtt)
Vélin er helvíti fín miðavið aldur og fyrri störf! En þyrfi að kíkja aðeins á hana eða bara fara utí eitthvað stærra.

Selst á original Chevy 15" stáli að framan og 14*12 Cragar að aftan, allt á fínum dekkjum.

Númer liggja inni.



Verð, tilboð.
« Last Edit: December 19, 2011, 15:28:20 by Bjarni S. »
Chevrolet Caprice Classic 1981

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Chevrolet Caprice Classic.
« Reply #1 on: December 26, 2011, 19:14:36 »
Upp með eðal Chevy.
Chevrolet Caprice Classic 1981

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Chevrolet Caprice Classic.
« Reply #2 on: January 03, 2012, 16:17:03 »
Upp fyrir nýju ári.
Chevrolet Caprice Classic 1981

Offline Bjarni S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: Chevrolet Caprice Classic.
« Reply #3 on: January 07, 2012, 13:35:56 »
Erótísk innrétting 8-)
Chevrolet Caprice Classic 1981