Kvartmílan > Chrysler

Dodge Dart endurvakinn

<< < (4/4)

Dart 68:
það að troða R/T merkingu á Dartinn (sem var aldrei á þeim í gamla daga) er auðvitað ekki bærilegt og svo já, eins og þið hinir segið, er þetta ljótt og asnalegt.

Þetta verður smíðað á e-m FIAT/ALFA-ROMEO grunni

Runner:
þetta er ógeðslegt.

Kiddi J:
Gaman að sjá hvað margir markaðsfræðingar eru á þessu ágæta spjalli  :mrgreen:.

Að mínu mati er þetta gott múv hjá Fiat-Chrysler. Töluvert skárra að nota Dart nafnið en t.a.m. NEON sem er sá bíll sem hinn nýji Dart virðist vera framhaldið af. Við þurfum ekki að fara út í smáatriði varðandi orðsporið sem NEON nafnið getur af sér. Caliber var aldrei raunverulegur arftaki NEON og gaf af sér verra orðspor en NEON-inn.(Sjá sölutölur)

Hrikalega gaman að sjá Dart nafnið aftur. End of story. 

Hér: http://www.foundationpc.com/brochure/index.htm má sjá að Dartinn var í gamla daga í compact-flokki líkt og hinn nýji Dart og talinn nokkuð rúmgóður compact bíll líkt og hinn nýji Dart.

Svo hefur maður heyrt orðróm um SRT-4 útgáfu sem verður 4wd Turbo. Sel það ekki mjög dýrt með 4wd en það verður stór 4cyl mótor með bínu alveg pottþétt.

Meira hér: http://www.dart-mouth.com/


bauni316:
ég væri svosem ekkert á móti einum svon með 4wd og stóra 4cyl vél, en ég verð að viðurkenna að þetta nafn var kannksi ekki alveg rétt. en þetta er þó skárra en Dodge Charger 1983-1987.

Hr.Cummins:
Ég hefði einfaldlega tekið blueprints af þessum bíl og notað sem skeinipappír...

Þetta er ekki það sem að maður sér fyrir sér þegar að maður hugsar um Dodge Dart :!:

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version