Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Eldur kom upp í bíl á bílastæði við Ánanaust í Reykjavík í morgun. Slökkvilið mætti á staðinn og slökkti eldinn sem kom upp í vélarrúmi bílsins. Bíllinn er af gerðinni Benz, en hann er mikið skemmdur.
Þetta er reyndar C300 4x4 og er í annað sinn sem eldur kemur upp í honum, hitt var í hurð.
Svo virðist sem kviknað hafi í út frá tölfu sem stýrir fjórhjóladrifsútbúnaðinum. Ég hef átt 22 Bensa, þetta er sá fyrsti sem brennur, en þetta er í annað sinn sem kviknar í honum. Í fyrra skiptið kviknaði í rúðuupphalara.
Þetta er 320 bíll.. ekkert AMG...