Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

Honda cr 250 2t til sölu

(1/1)

mattiisak:
Honda cr 250 2t til sölu, frábært hjól.
nýr stimpill rétt tilkeyrður,
nýtt kerti, O-ring keðja, 2 sýjur,nýtt pro-taper evo stýri,
tíma mælir og hgs kraft púst, motorinn
var tekinn upp fyrir syrka 20 tímum og skipt um allt sem skipta þurfti um

hjólið er 99 árgerð

1 galli vinstra aftur brettið er brotið
tjakk standur og bremsu púðar að framan fylgja með :)

verð 190þús og ekki krónu minna

sími 6169382

mattiisak:
lýtið notað í gegnum tíðina þetta hjól enda gefur það nýju hjólonum Ekkert eftir !

Navigation

[0] Message Index

Go to full version