Author Topic: Óska eftir Chevrolet eda uppl um hvar skal finna  (Read 1485 times)

Offline Fjalar91

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Óska eftir Chevrolet eda uppl um hvar skal finna
« on: November 16, 2011, 21:03:40 »
Loksins er komið að því ég og pabbi ætlum ad finna okkur 2.gen (1973-1997) Monte Carlo í uppgerð..  Viljum helst reyna finna bíl hérna á Íslandi til ad sleppa við allan flutningskostnaðin, en ef ekkert finst tha endum við á þvi ad flytja inn..

Svo ég spyr liggur eithver á 2.gen bíl og er bara rotna og væri til í að sjá hann verða af bíl aftur!!  Þarf bara skelina svo mér er nokk sama um í hvada ástandi restin er.

Eda vitidi um eithvern sveitabæ sem svona bíll liggur á??

Allar uppl vel þegnar i einkaskilabod
Fjalar þór Rúnarsson