Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

2013 Ford Shelby GT500 5.8L

<< < (13/13)

Yellow:

--- Quote from: Trans Am on January 11, 2012, 22:31:31 ---Ég tæki Mustanginn, mér finnst hann fallegri og svo er mun fallegri innrétting í Mustangnum, sætin betri og útsýnið miklu betra.

--- End quote ---




Ég er sammála þér !!!!!

Þessi er hérna er bara fullkominn fegurð !!!

Ég hélt að Mustanginn væri dauður þangað til að þessi lína kom  8-)

keb:
Þó svo að mér finnist þessir bílar allir flottir OG kæmi til með að eiga erfitt með að velja á milli þeirra þá er ég svoooo gamaldags að ............ ég mundi versla mér 1.gen - verst að valið þar er ekkert mikið auðveldara :)

Væri td valið afmarkað við þessa bíla (og þeir væru svipað búnir varðandi AFL/Vélarstærð s.s. sambærilegir)
1970 Cuda - 2010 Challanger
1969 Mach1 - 2010 GT
1969 Z28/RS - 2010 RS

.......................... þá væri ekkert einfalt mál að velja þar sem maður er EKKI tegundafatlaður og finnst allir spennandi !

Yellow:

--- Quote from: KRISSI on January 12, 2012, 18:48:17 ---Þó svo að mér finnist þessir bílar allir flottir OG kæmi til með að eiga erfitt með að velja á milli þeirra þá er ég svoooo gamaldags að ............ ég mundi versla mér 1.gen - verst að valið þar er ekkert mikið auðveldara :)

Væri td valið afmarkað við þessa bíla (og þeir væru svipað búnir varðandi AFL/Vélarstærð s.s. sambærilegir)
1970 Cuda - 2010 Challanger
1969 Mach1 - 2010 GT
1969 Z28/RS - 2010 RS

.......................... þá væri ekkert einfalt mál að velja þar sem maður er EKKI tegundafatlaður og finnst allir spennandi !

--- End quote ---



Þótt að ég sé bara aðeins 16 ára þá er ég eins og fjölskydan mín kallar mig "Gömul Sál" ...

Ég myndi 100% kjósa það að sjá svona Bíla daglega í umferðinni.







Þegar ég hugsa út í það að allir þessir GlæsiVagnar voru einu sinni í umferðinni og voru notaðir daglega...

...þá fæ ég þennan hroll við að sjá alla þessa nýlegu Bíla í dag.




Mig langaði bara segja þetta og koma þessu af huganum mínum  8-)


Sterling#15:
 Sammála að gömlu bílarnir eru sálin og minningarnar, þeir nýju eru ekki komnir með hefðina eins og þeir gömlu.  Eg er búinn að eiga 66 Mustang síðan 1978 og svo á ég líka nýja Mustanga og það er ekkert hægt að bera þetta saman.  Mjög ólíkir og ég fer á nýja til að leika mér og spóla aðeins en svo fer maður á gamla til að krúsa.  Til dæmis þá var ég með 66 inn og Sterlinginn inni í skúr og var með opið og það labbaði einhver framhjá og hann slefaði alveg yfir gamla en sá ekki hinn, þvi þetta var eins bíll og hann rúntaði á í gamla daga.  Þessir nýju verða þannig eftir 20 ár.  En mér finnst báðir bestir eins og segir í Cheerios au´glýsingunni.

Yellow:

--- Quote from: Sterling#15 on January 13, 2012, 18:04:43 --- Sammála að gömlu bílarnir eru sálin og minningarnar, þeir nýju eru ekki komnir með hefðina eins og þeir gömlu.  Eg er búinn að eiga 66 Mustang síðan 1978 og svo á ég líka nýja Mustanga og það er ekkert hægt að bera þetta saman.  Mjög ólíkir og ég fer á nýja til að leika mér og spóla aðeins en svo fer maður á gamla til að krúsa.  Til dæmis þá var ég með 66 inn og Sterlinginn inni í skúr og var með opið og það labbaði einhver framhjá og hann slefaði alveg yfir gamla en sá ekki hinn, þvi þetta var eins bíll og hann rúntaði á í gamla daga.  Þessir nýju verða þannig eftir 20 ár.  En mér finnst báðir bestir eins og segir í Cheerios au´glýsingunni.

--- End quote ---



Alltaf þegar ég einn gamlan Bíl að krúsa þá fær hann 100% athygli frá mér.


Eins og í byrjun síðasta sumars. Þá vissi ég ekki hvert ég átti að líta á þegar ég sá '71 mach, '69 GTO og '69 Camaro og alla þessa Bíla keyra niður Laugarveginn  :D



Ég vildi óska þess að ég hefði veið um 18 ára árið 1968 þannig að ég get sagt ég sé fyrsti eigandinn af framtíða Charger-inum mínum  :mrgreen:





En annars sá ég svarta Saleen-inn þinn á Burnout 2011 og hann er bara Flottur  8-)

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version