Kvartmílan > Alls konar röfl

Tónverk

(1/10) > >>

maggifinn:
Það eru fá orð sem eiga við til að lýsa þessari 8 mínútna löngu listasmíð.

 Queens Of The Stone Age - Better Living Through Chemistry

Kowalski:
Josh Homme og co. klikka seint. Fátt um svör samt, ætli þetta lag sé ekki svolítið mikið að melta ef maður hefur aldrei hlustað á QOTSA.

Kallinn var líka flottur í Kyuss.

kyuss - green machine

Hr.Cummins:
Þið eruð old-school....

Þetta hljómar fínt í 2400W af pure Harman Kardon geðveiki:
deadmau5 - Sofi Needs a Ladder

Dubstep hefur hægt og rólega verið að heilla mig meira og meira, en ég er að verða veikur fyrir Skrillex:
Reptile - Skrillex

Moli:

--- Quote from: Angelic0- on November 17, 2011, 20:17:15 ---Þið eruð old-school....

Þetta hljómar fínt í 2400W af pure Harman Kardon geðveiki:

Dubstep hefur hægt og rólega verið að heilla mig meira og meira, en ég er að verða veikur fyrir Skrillex:



--- End quote ---

Var þörf á að skemma þennan fína þráð? Þetta er nú meiri djöfulsins sorinn maður...

Hr.Cummins:
hehe, þið eruð gamlir... :D

Darude - Sandstorm

er þetta skárra :?:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version