Common-Rail Dodge er ekki að fara í nein 500hp á kubbnum heldur.. 360-370hp væri nær lagi....
6.7 Cumminsinn í Raminum er 350hp orginal
Ég var nú reyndar að tala um 5.9 CR.... og 6.7 Cummins er svo stíflaður af DPF, EGR og þesskyns skemmtilegheitum að Edge PPE er að gefa þeim 60hp með allt stock...
Og við skulum nú ekki gleyma því hversu frábærar þessar sjálfskiptingar eru aftan á Cummins dótinu.... sem betur fer er minn beinskiptur, en kúplingin var samt líka dýr....
Ég ætla samt ekkert að reyna að rökræða við e'h besserwissera hérna... ég veit bara að ég hef tekið rönn við nokkra "500hp" (ok, to be honest þá var einn sem að sagði að Fordinn sinn væri 500hp, en hinir voru með svipaðar sögur) Ford og Chevy og alltaf kvatt þá á "230hp" (raunveruleg tala er nálægt 400hp samt) Dodge-inum mínum...
Ég er ekkert að segja að ég sé eitthvað "klárasti gaurinn hérna" en ég veit alveg hvað ég er að tala um í þessum diesel málum, ég hef allavega grunn-þekkinguna og eitthvað aðeins rúmlega það...
En ég á bágt með að trúa því að hann sé með 700hp án þess að vera með water/meth til að flýta fyrir spool-up og e'h risa hlunka bínu sem að byrjar að snúast í 5000rpm eða eitthvað... nema hann sé auðvitað með compound kerfi, en hvað veit maður...
Ljósleiðarar, Tölvur og Diesel er s.s. combo-ið.... skondið...