Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

2.5 tommur vs 2 tommur

(1/1)

351:
Góðan dag.  Ég er smá spurningu handa ykkur,  þar sem ég er að byrja á að smíða púst undir  mustanginn minn þá leikur mér forvitni á að vita.  Hvort er betra að nota 2.5 tommu púst eða 2 tommu  er munur á hljóði eða krafti ? eða er 1/2 tomma ekki að gera neitt ?  :D það er 351 c í honum.

baldur:
Þverskurðarflatarmál á 2" röri: 20cm^2
Þverskurðarflatarmál á 2.5" röri: 31cm^2
Ásamt því að í laminar flow þá er mesti lofthraðinn í miðjunni þannig að munurinn á flæði á 2" og 2.5" er eitthvað meiri en 50%.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version