Author Topic: Ljóskur  (Read 2176 times)

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Ljóskur
« on: November 03, 2011, 12:47:07 »
Dagbók ljóskunar!!!!

*Janúar: Skilaði trefli því hann var of þröngur.

*Febrúar: Var sagt upp á apótekinu því ég gat ekki skrifað verðmiða. Það er ekki mér að kenna flöskurnar passa ekki í vélina!

*Mars: Er rosalega ánægð með mig. Náði að klára púsl á 6 mánuðum sem ætti samkvæmt pakkanum að taka 4-6 ár.
*Apríl: Festist alveg rosalega lengi í rúllutröppu út af því að rafmagnið fór.

*Maí: Ætlaði á sjóskíði en va...rð að hætta við út af því að ég fann ekkert vatn með halla.

*Júní: Tapaði í sundkeppni í bringusundi, út af því að hinir keppendurnir svindluðu. Þær notuðu hendurnar.

*Júlí: Gleymdi bíllykklunum inni í bílnum og varð að bíða úti í svakalegu óveðri. Bílinn varð líka rennblautur út af því að blæjan var niðri.

*Ágúst: Gat ekki hringt í 112 af því að það vantar 12 takka

*September: Ég ætla að reyna að finna út af hverju það stendur W á M&M namminu.

*Október: Fjandinn hvað það er erfitt að finna út úr þessu með M&M‘ið.

 *Nóvember: Bakaði köku þar sem ég þurfti að skilja 12 egg. Varð þess vegna að fá lánaðar 12 skálar.

*Desember: Fór á ball þar sem maður þurfti að vera yfir 18. Það tók svolítinn tíma að safna saman hinum 17...... :):)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Ljóskur
« Reply #1 on: November 04, 2011, 00:02:46 »
 :mrgreen:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)