Skúli, það fyrsta sem þú þarft að spyrja þig er, hvort ertu "rúntari" eða "racer"?, ef þú telur þig vera rúntara sem rúntar mikið og villt hafa þokkalegt power og getað spólað út fyrsta gírinn og kannski kíkt upp á braut á t. d. Mucslecar daginn og tekið nokkur rönn, ætturðu ekki að fara lægra en 3:55 og varla hærra en 3:42.
Ef þú telur þig vera racer sem rúntar aðeins og finnst gaman að spyrna og ætlar hugsanlega að keppa í kvartmílu ættirðu ekki að fara hærra en 3:55 og ekki lægra en 3:73.
Svo er þetta líka spurning um afl, eftir því sem aflið er meira geturðu verið með hærri gír, með auknu afli og stroker vélum hafa menn fært sig aðeins úr 3.73 upp í 3:55
En hvað sem þú gerir, fyrir utan að vera mjög gjaldgengur í fornbílaflokki í sparaksturskeppni, er 2:73 algjört "highway drive" hlutfall með engu "fun factor" og eiginlega alveg út úr myndinni, að mínu mati.
Kveðja
Gunni Camaro