Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins
Myndir frá kvartmílubrautinni 1985
10.98 Nova:
Spurning hvaða bílar af þessum er enn til.
Moli:
Gaman að þessum myndum, ég held að meirihluti bílanna sé enn til í dag. :-k
1. '71 Camaro, blár - búið að rífa.
2. '70-'73 Camaro dökkur/svartur?? Kannski Ingó á '71 Z28? ef svo er, þá er hann til í dag.
3. '73 AMC Gremlin, Siggi Jak - enn til í dag.
4. '71 Charger Superbee - enn til í dag.
5. '74 Javelin hjá Palla - enn til í dag.
6. '72 Roadrunner hjá Andersen - enn til í dag.
7. '74 Camaro Z28 hvítur - enn til í dag.
8. '71 Mustang rauður 429SCJ - enn til í dag.
9. '69 Camaro Helter Skelter/HUNTS - enn til í dag.
Yellow:
--- Quote from: Moli on October 24, 2011, 00:26:16 ---Gaman að þessum myndum, ég held að meirihluti bílanna sé enn til í dag. :-k
1. '71 Camaro, blár - búið að rífa.
2. '70-'73 Camaro dökkur/svartur?? Kannski Ingó á '71 Z28? ef svo er, þá er hann til í dag.
3. '73 AMC Gremlin, Siggi Jak - enn til í dag.
4. '71 Charger Superbee - enn til í dag.
5. '74 Javelin hjá Palla - enn til í dag.
6. '72 Roadrunner hjá Andersen - enn til í dag.
7. '74 Camaro Z28 hvítur - enn til í dag.
8. '71 Mustang rauður 429SCJ - enn til í dag.
9. '69 Camaro Helter Skelter/HUNTS - enn til í dag.
--- End quote ---
Moli, þú ert MEISTARI !!
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Það er rétt hjá Mola að svarti Z/28 Camaro-inn á mynd 2. er bíllinn sem Ingólfur (Formaður) flutti inn á sínum tíma með 454cid LS7 og 4. gíra.
Ég held reyndar að þetta sé ekki rétt ár sem Benni (10,98 Nova) er með í fyrirsögninni, þetta er örugglega 1988 en ekki 1985.
1969 Helter Skelter Camaro-inn var ekki málaður í þessum litum fyrr en veturinn 1987, og 429SCJ Mustanginn sem undirritaður er þarna að keppa á við Guðmund Flosason á AMC Gremlin komst ekki í mína eigu fyrr en haustið 1987.
Síðan er þarna 1974 Javelin í eigu Páls bróður sem var ekki málaður í þessum litum fyrr en fyrir sýningu KK 1987 (sem sagt vorið 1987).
Ég held að þarna sé um keppni í SE/Flokki og Comp Eliminator 1988 að ræða.
Endilega leiðréttið mig ef ég er að fara með rangt mál.
Kv.
Hálfdán. :roll:
Horaður Óskar Birgisson:
Sjáum þarna einmitt Camaro 1969 sem Bjarni átti og ef mér skjátlast þá eru allar þessar myndur teknar 1987. Það var ekki keppt í öflugasta flokknum árið 1988 enn í einni keppni í september þá var það bara ein bifreið í öflugasta flokknum enn það var einmitt Spyrnugrind Ólafs Péturssonar sem mætti og enginn mótherji. Camaro-inn hans Bjarna sennilega sennilega aldrei á brautinni árið 1988. 1989 einmitt í fyrstu umferð var keppt í öflugasta flokknum og var þetta einmitt í fyrsta skiptið í langan tíma að öflugustu keppnistækinn tæku þátt og í keppninni var einmitt
Spyrnugrind Ólafs.
600 Hestafla Ford Mustang Jón Trausta.
Ford Pinto Sigurjóns Haralds,
og Einnig býr bíl frá Bals Vífils og var það grænn Valiant.
Vonandi er þetta allt nákvæmt hjá mér og Myndirnar fyrir ofan eru sennilega frá brautinni 1987 um haustið
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version