Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Chevrolet Concours 1977

<< < (10/32) > >>

Charon:
Ég get nú ekki veitt neinar ráðleggingar með bensinmælinn svona óséð, en athugaðu hvort að jörðin fyrir sendirinn i tanknum sé ekki alveg örugglega tengd, með mælaborðsljósin þá mundi ég skjota á að þa væri dimmerinn í ljósarofanum, s.s. aðalljósarofinn stýrir lika styrk mælaborðslósana og kveikir inniljósið, með því að snúa ljósarofanum meðan kveikt er á stöuljósunum þá áttu að geta stýrt styrk mælaborðsljósana og í öðrrum endanum á snúningnum (man ekki hvort þa er alveg til vinsti eða alveg til hægri) þá kveikiru toppljósið og ljósin undir mælaborðinu. Dimmerinn í rofanum er líklega orðinn onýtur, byrjaðu á því að mæla upp rofann áur en að lengra er haldið, og einnig skoða öryggin

diddi125:
takk fyrir þetta. þegar maður snír takkanum til vinstri þá kviknar á ljósonum inn í bílnum.

diddi125:
nú er hann kominn í stillingu á body hjá Ingvari Hrólfs. semsagt hann var allur skakkt settur saman, fremri hurðin hægra megin var alveg upp við frammbrettið og vinstra megin var hún of langt í burtu og hann var svoleiðis allstaðar annars staðar. þá þarf bara að riðbæta og festa aftur hásingu og fara út að keyra  8-)

57Chevy:

--- Quote from: diddi125 on February 13, 2012, 22:30:29 ---nú er hann kominn í stillingu á body hjá Ingvari Hrólfs. semsagt hann var allur skakkt settur saman, fremri hurðin hægra megin var alveg upp við frammbrettið og vinstra megin var hún of langt í burtu og hann var svoleiðis allstaðar annars staðar. þá þarf bara að riðbæta og festa aftur hásingu og fara út að keyra  8-)

--- End quote ---

Skoðaðu boddýpúðana milli boddýs og grindar.
Ekki ólíklegt að þeir séufarnir að slappast.

diddi125:
núna er ég kominn með chevy 350 og 350 skiptingu til að setja í kaggann 8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version