Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Chevrolet Concours 1977

<< < (9/32) > >>

diddi125:
núna er búið að gera enþá meira: laga olíu og bensínleka, skipta um perur í aftur ljósonum og komast að því að bremsuljósarofinn er ónítur svo hann var bara tekinn úr Malibuinum hjá bróðir mínum :mrgreen:  svo komumst við að því að það er engin loftsíja í bílnum. svo er bara eftir að fara í skoðun og vona að hann standist hana.

ef einhver er þeð svona rofa og loftsíju þa væri gaman að fá að vita af því allavegana :D

diddi125:
nú er hann búinn í skoðun og bremsur og stýrisgangur er í lagi :mrgreen: en svo er það verra að hásingin er laus í honum :-( og maður fær víst ekki skoðun með gat í gólfinu :roll:

svo var ég að spá í hvort maður ætti ekki bara að fá sér stærri og sterkari hásingu, og hvað mundi það kosta???

57Chevy:

--- Quote from: diddi125 on February 09, 2012, 19:40:22 ---nú er hann búinn í skoðun og bremsur og stýrisgangur er í lagi :mrgreen: en svo er það verra að hásingin er laus í honum :-( og maður fær víst ekki skoðun með gat í gólfinu :roll:

svo var ég að spá í hvort maður ætti ekki bara að fá sér stærri og sterkari hásingu, og hvað mundi það kosta???

--- End quote ---

Gleymdu þessum hásinga pælingum, þessi dugar alveg.
Bara festa hana og laga það sem þarf og svo út að keira. 8-)

Charon:
10 boltinn er alveg nógusterkur fyrir þessa 6gatarönd, og þótt svo þú farir í einhverja 8 gata þá er þetta rör ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af á næstunni,
Ég er með 350/350/10bolta það hefur virkað fínt hingað til,
Bara festa hana aftur og njóta þess að keyra,
Svo er bara spurning hvort það megi ekki teigja aðeins á fjaðrahengslunum hjá þér  :wink:

diddi125:
alltaf meira og meira að koma í ljós: þarf að laga bodyfestingu, það þarf að taka hásinguna undan til að komast að því sem þarf að sjóða, eitt dekkið lekur hratt, búið að rífa mælaborðið í tætlur og komast að því að allar perurnar í því eru í lagi nema ein þannig það er eitthvað annað að í sambandi við mælaborðsljósin, þarf að laga bensínmælirinn(bróðir minn er búinn að verða bensínlaus 3 í þessari viku  :lol:) skipta um bremsurörog svo náttúrulega sjóða fyrir gatið í gólfinu og skottið lekur enþá og fá bremsuljósarofa svo að ég geti skilað þeim sem var tekinn úr Malibu hans bróðir míns. semsagt hann er verri en allir bjuggust við :-(

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version