Kvartmílan > Bílarnir og Grćjurnar
Hver á heiđurinn af ţessum?
Moli:
Var ađ fara í gegn um myndirnar hjá mér og ég man ekki eftir umrćđu um ţennan?
Er ţetta ekki byggt á bjöllugrind? Hver er smiđurinn og ökumađur? 8-)
429Cobra:
Sćlir félagar. :)
Ökumađur og smiđur: Haraldur Haraldsson, bróđir Sigurjóns Haraldssonar fyrrum Pinto eiganda.
Tćkiđ var byggt á "Bjöllu" botni (ţó lítiđ hafi veriđ eftir af honum) og heimasmíđađri röragrind.
Haraldur smíđađi allavega tvo svona "buggy" bíla og annar ađ minnsta kosti var međ 2000cc innspítingarmótor úr "Rúgbrauđi".
Kv.
Hálfdán. :roll:
Moli:
Takk Hálfdán,
Svo ég haldi ţá áfram, kannast einhver viđ ţennan "Funny Car", kom hann hingađ á sýningu einhverntíman? Myndin er tekinn hérlendis.
SPRSNK:
Er ţetta ekki plastmódel í hlutföllunum 1/24 :mrgreen:
429Cobra:
Sćlir félagar. :)
Ég hallast nú ađ sveif međ Ingimundi í ţessum málum. :-k
Hinns vegar ţá kom "Funny car" á sýningu sem haldin var í "Sýningahöllinni" (nú Húsgagnahöllin/Krónan/Intersport) 1978-9.
Sá bíll kom ađ mig minnir frá Svíţjóđ og var Chevrolet Vega station ef ég man rétt.
Ég man ađ honum var stillt upp í sama bás og "Motion" Camaro-inn og "Monzter" Monsa-n voru í.
Ég á ađ eiga mynd af ţessum bílum á ţessari sýningu og skal reyna ađ grafa hana upp, laga hana og setja hana hér inn.
Kv.
Hálfdán.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version