Author Topic: til sölu 360 Chrysler small block  (Read 1604 times)

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
til sölu 360 Chrysler small block
« on: October 15, 2011, 03:34:30 »
til sölu 360 chrysler small block  arg 76 er með 4 hólfa pottmilliheddi og tvöföldum tímagir ,var gangfær þegar hann var tekin úr bíl seinustu jól
þarf að yfirfara (skipta um pakningar ) get látið fylgja 4 holfa 650 holley sem þarf að yfirfara  mótorinn er með jeppa pönnu.

verð 40 þús óhagganlegt verð annars get eg bara átt hann sjálfur i varahluti ;) s 770 6566
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl