Author Topic: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596  (Read 7888 times)

Offline Ívarhauks

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« on: September 24, 2011, 11:52:50 »
Sælir, mig langar mikið að finna þennan bíl. Faðir minn átti hann í gamla daga, var alltaf staðsettur í Akurgerði 4.

Kv Ívar Hauks

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #1 on: September 25, 2011, 13:38:26 »
Helgi Guðlaugsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #2 on: September 25, 2011, 14:48:01 »
Þetta er sá bíll, stóð lengi í Akuregerði og var með R-11596.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SJA

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #3 on: September 25, 2011, 14:51:14 »
Hérna er upplýsingar úr ökutækjaskrá fyrir ED 013, þetta er bíllinn sem leitað er að.

Skráningarnúmer:    ED013    Fastanúmer:    ED013 :: Ferilskrá (65 kr.)
Árgerð/framleiðsluár:    1969/    Verksmiðjunúmer:    9A35F 174885
Tegund:    FORD    Undirtegund:    FAIRLANE
Framleiðsluland:    Bandaríkin    Litur:    Blár
Farþ./hjá ökum.:    5/2    Trygging:    Ótryggður
Opinber gjöld:    Sjá Álestur og gjöld    Plötustaða:    Eyðilögð
Vanrækslugjöld:    Sjá Álestur og gjöld    CO2:    ekki þekkt
Veðbönd:    Sjá Álestur og gjöld    Innflutningsástand:    Óþekkt
Fyrsta skráning:       Forskráning:    
Nýskráning:    01.01.1900    Tollafgreiðsludagur:    01.01.1970
Eigandi:    Pétur Steingrímsson    Kennitala:    2112764799
Heimili:    Urðarvegur 37    Póstfang:    400 Ísafirði
Notkunarflokkur:    Almenn notkun    Ökut. flokkur:    Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi:    Bensín    Slagrými:    4950
Kaupdagur:    21.07.1995    Skráning eiganda:    25.07.1995
Móttökudagur:    25.07.1995    Staða:    Úr umferð
Tegund skoðunar:    Aðalskoðun    Niðurstaða:    Frestur
Næsta aðalskoðun:    01.03.1996    Síðasta skoðun:    15.08.1995
Geymslustaðir:    Frumherji Ísafirði    Skattflokkur:    Ökutæki án skattflokks
Skráningarflokkur:    Almenn merki         
Eigendaferill
Kaupd.    Móttökud.    Skráningard.    Kennitala    Nafn    Heimili    Kóði tr.fél.
21.07.1995    21.07.1995    25.07.1995       Pétur Steingrímsson    Urðarvegur 37    
21.06.1991    28.08.1991    28.08.1991        Jóhann Kristján Halldórsson    Noregur    
17.02.1978    17.02.1978    17.02.1978        HAUKUR OLASON    AKURGERÐI 4    
10.10.1977    10.10.1977    10.10.1977        Eyjólfur Vilbergur Valtýsson    Namibía    
Póstáritun eiganda

Pétur Steingrímsson
Urðarvegur 37
400 Ísafirði


Dags.    Skráningarnúmer    Skráningarflokkur
29.08.1991    ED013    Almenn merki
17.02.1978    R11596    Gamlar plötur
10.10.1977    G2868    Gamlar plötur

Kv. Geiri
« Last Edit: October 09, 2011, 11:40:14 by Vefstjóri »
Sigurgeir J Aðalsteinsson
Chevrolet Silverado 2500 1988
Suzuki Intruder ´92

Offline Ívarhauks

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #4 on: September 25, 2011, 16:06:26 »
Heheh það er ekki að spurja að ykkur, þetta er bara eins og 118, allar uppl á met tíma:)
Hvenar voru þessar myndir að ofan teknar af bílnum??

Kv Ívar Hauks

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #5 on: September 25, 2011, 16:57:39 »
Ivar þessar myndir eru teknar i kringum 91 til 93 seldi afi þinn ekki einhverjum fænda þinum bilinn mig minnir það eg var buinn að biðja um bilin fra þvi að eg var sirka 13 ara og fekk oft að setja hann i gang inn í skur i akurgerðinu
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Ívarhauks

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #6 on: September 25, 2011, 20:17:08 »
Jú það passar, hann ættlaði upphaflega að geyma hann þar til ég fengi bílpróf en hann varð að losa skúrinn og seldi hann því...
Því miður.

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #7 on: September 26, 2011, 18:53:42 »
Flottur Ford  8-)

Annars hvað ertu gamall?

Bara smá forvitni...
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #8 on: September 26, 2011, 23:15:47 »
ef eg fer með rett mál þá er Ívar i kringum 30 ara blus mínus
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Ívarhauks

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #9 on: September 27, 2011, 21:55:40 »
thunder er með þetta, ég er 29ára, ´82 model:)

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #10 on: September 27, 2011, 22:54:16 »
 :lol:


Var að búast við um svona 15-17  8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #11 on: September 27, 2011, 23:50:01 »
ég var með annan ívar hauks í huga ...... :mrgreen:

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #12 on: September 28, 2011, 06:11:10 »
ég var með annan ívar hauks í huga ...... :mrgreen:

Grunar hvaða Hauksson það er :-"
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #13 on: September 28, 2011, 23:04:43 »
eg er buinn að komast að þvi að bilinn var rifinn þvi han var svo riðgaður en allt tekið ur honum og á hann annað boddy ´sem hann fékk í staðinn kv Danni \:D/ \:D/
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Ívarhauks

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #14 on: September 29, 2011, 20:38:22 »
Takk Gunnlaugur 8-) En já Danni ég er búinn að tala við Pétur og spurja hann spjörunum úr:)

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #15 on: September 30, 2011, 01:10:37 »
og vill pétur selja þer það sem er til kv Danni  \:D/ \:D/
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Ívarhauks

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #16 on: September 30, 2011, 22:09:09 »
jaaa hann ættlaði að skoða þetta eitthvað og svo verð ég í bandi við hann:)

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #17 on: October 01, 2011, 12:32:38 »
okei það er flott vonandi gengur þetta hja þer bilinn atti aldrei að fara á flakk  \:D/ \:D/
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Vantar að finna Ford Fairlane ´69 R11596
« Reply #18 on: October 10, 2011, 08:40:01 »
er þessi ekki búnað standa úti á túni í 10ár+
ívar markússon
www.camaro.is