Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

chevy bel air '62

(1/2) > >>

SceneQueen:
er að spá í hvort einhver viti hvaða númer var á bláa Chevrolet Bel Air'num sem er á dagverðareyri?  og hvort einhver lumi á gömlum myndum og sögu ? :D

SceneQueen:
???????

hann er blár, búinn að standa inni síðan 1985 - 1990. sirka

SceneQueen:
ÞAÐ HLITUR EINHVER AÐ VITA EITTHVAÐ!!!!!!  :???:  :-s

Studebaker:
Þennan ágæta Bel Air eignaðist ég árið 1980 og var hann keyptur fyrir fermingapeningana. Bíllinn var mjög heill hafði verið norður í landi lengst af í eigu sama aðila. Bíllinn var orginal ljósblár en ég lét mála bílinn kóngabláan og var hann tilbúin þegar bílprófið kom árið 1982 og þótti bara nokkuð flottur. Bílinn seldi ég nú fljótlega og man eftir honum mörgum árum seinna undir húsvegg á Húsavík.
Ég á einhverjar myndir og vonandi kem ég þeim inn fljótlega. Þetta var minn fyrsti fornbíll en þeir hafa verið margir sem komu síðar.


Egill M

Kristján Skjóldal:
er þetta ekki hér
http://spjall.ba.is/index.php?topic=2988.msg15422#msg15422

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version