Author Topic: Olíubætiefni hvað virkar best?  (Read 2619 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Olíubætiefni hvað virkar best?
« on: October 10, 2011, 22:37:07 »
 Það er frumsskógur af þessu til en hvað er að virka,er það Militec eða Prolong,STP,Fx one,eða hvað þetta heitir allt saman, er GÓÐ RÉTT olía nóg og ekki þörf á þessu :?: Hvað segið þið t.d um mismunandi virkni og eiginleika þessara efna. :?: :-k
« Last Edit: October 10, 2011, 22:40:18 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Olíubætiefni hvað virkar best?
« Reply #1 on: October 10, 2011, 23:10:46 »
militek virka flott""" fór einu sinni í jeppa ferð og var að spreingja hengjur hássing náði að fara upp í pönnu og brjóta oliudælu :lol: keyrði heim syrka 1 kl heim og þá var ekki flott hljóð í vél þar sem eingin oliuþristíngur var búinn að vera allan þan tíma nú skifti um dælu og vél er en í góðu lagi \:D/ takk takk militek var á henni svo að þetta virkar flott
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Olíubætiefni hvað virkar best?
« Reply #2 on: October 10, 2011, 23:17:33 »
militek virka flott""" fór einu sinni í jeppa ferð og var að spreingja hengjur hássing náði að fara upp í pönnu og brjóta oliudælu :lol: keyrði heim syrka 1 kl heim og þá var ekki flott hljóð í vél þar sem eingin oliuþristíngur var búinn að vera allan þan tíma nú skifti um dælu og vél er en í góðu lagi \:D/ takk takk militek var á henni svo að þetta virkar flott

          
Það er gaman að heyra af svona dæmum og reynslusögum, meira af þessu. :)
« Last Edit: October 10, 2011, 23:21:45 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.