skiptir engu máli þó að bremsuljósið á rúðunni sé tekið af varðandi skoðun? ég væri til í að sjá myndir af öllum bílnum framan frá og aftan með grindina á, annars mér finnst hún koma nokkuð vel út, hún passar við ristarnar á húddinu
Það er held ég poki með flottum felguróm í draslinu sem kom með honum mæli eindregið með því að þú skiptir um þessar flögnuðu og ósamstæðu. svo skalltu passa að það er ekkert að marka olíukvarðann á mótornum, merkingarnar eru fyrir eitthvern allt annan bíl, ég var búinn að reina að rispa í hann línu þar sem hann er fullur en hún sést voðalega illa bara svo þú vitir af því