Kvartmílan > Mótorhjól

6.90 pro street

(1/1)

maggifinn:
 =D>

 6.90et @203mph in the 1/4 mile! Quickest GSXR1300 Hayabusa in the world makes history!

baldur:
Magnað apparat. Þetta er greinilega lengdin sem þessi hjól þurfa að vera í til þess að komast af stað.

1000cc:
Þetta er eiginlega flottara CBR 1000RR turbo... og ekki nema 0,074 hægari....

stotz racing pro stock first turbo bike 6.981

Einar Birgisson:
Og það á inniskónum !

nánast :)

Seini:
Núna er hondan til sölu, verð um 5.5 mil. íkr.
http://sell.dragbike.com/detail.asp?id=1833&n=Stotz-Racings-698-Turbo-cbr1000rr

Navigation

[0] Message Index

Go to full version