Author Topic: Til sölu blown 383 sbc  (Read 2110 times)

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Til sölu blown 383 sbc
« on: October 25, 2011, 21:42:13 »
til sölu 383 með b&m 144 blásara
Probe stroker sett 4340 stálás
4340 H-beamstangir
hertir stimplar með 20.4 dish
Pro topline álhedd 200cc runnerar 72cc sprengirými 2,02/1,6 ventlar
þjappan er 8,2
mls heddpakkningar
edelbrock rpm knastás  308/318   234/244@0.050 488/510lift 112 lobeseperation
rúllu rockerarmar
pro billet kveikja
niður gíraður startari
nýir msd þræðir
high volume olíudæla
800 cfm holley blöndungur
b&m 144 blásari er gíraður 2,14 núna og á það að skila 6 pundum
 
Samkvæmt desktop dyno á þetta setup að skila rétt rúmum 500 hestöflum og um 600 lb-ft í tog
blokkin var með ferkst .030 bor og er 4bolta, og allt í mótornum var ónotað nema blöndungur, blásari og vatnsdæla
mótorinn afhendist turn key fyrir utan altenator

Verð: 600þús er til í að taka bbc shortblock eða mótor sem þarfnast upptekktar uppí
allar frekari uppl. eru í síma 869-9173 eða pm
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81