Kvartmílan > Almennt Spjall

Hverjir eru í sjálfskiptingum

(1/3) > >>

tommi3520:
Það væri ljómandi gott að fá smá yfirlit yfir þá sem eru að gera við sjálfskiptingar hér á klakanum og/eða eru að selja upptekna gíra.

Ég veit af
-Horny Performance

Hverjir eru fleiri í þessu?

gardari:
Horny Performance/ Einar Gunnlaugs er ódýrastur og með þeim betri lika.

motors:
Jeppasmiðjan Ljónsstöðum,Skipting í Reykjanesbæ,eflaust fleiri.... :-k

SMJ:

--- Quote from: gardari on September 28, 2011, 14:36:03 ---Horny Performance/ Einar Gunnlaugs er ódýrastur og með þeim betri lika.

--- End quote ---

Einar er toppmaður með frábæra þjónustu!  =D>

Hr.Cummins:

--- Quote from: SMJ on September 28, 2011, 15:18:49 ---
--- Quote from: gardari on September 28, 2011, 14:36:03 ---Horny Performance/ Einar Gunnlaugs er ódýrastur og með þeim betri lika.

--- End quote ---

Einar er toppmaður með frábæra þjónustu!  =D>

--- End quote ---

Maður hefur nú lesið eitthvað misjafnt um það, án þess að hafa neina reynslu sjálfur...

En annars hefur Eddi Bó í Skiptingu alltaf séð um mín skiptingarmál með góðum árangri !

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version