Author Topic: Mazda miata  (Read 1907 times)

Offline Brauður

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
Mazda miata
« on: September 26, 2011, 17:04:19 »
Mazda Miata
1994
svartur
Aflgjafi: Bensín
1800cc - 127 hestöfl -
Skipting: Beinskipting
Ekinn 52000 mílur (83200 kílómetra).

Búnaður:

Leður
Air con
cruize control

Ástand:

Þarf að kíkja á lakkið
þarf að skifta um innri stýrisenda
þarf að kíkja á púst
þarf að kíkja á bremsudælur að aftan
Á eftir að fara í skoðun

Frekari upplýsingar:

Það er búið að gera mikið fyrir hann seinasta vetur.
allar fóðringar nýjar ásamt flest öllum boltum í fjöðrunina.
Nýjar ballans stangir að framan og aftan, eru þykkari en orginal
Nýtt HSD coilover kerfi í honum sem kostað yfir 200þúss, hægt að setja hann alveg oní götuna með því, líka hægt að stilla hvað hann á að fjaðrar stíft.
Hann er með lazy eye kit, s.s. önnur framljós, ekki stóru kastara hlunkana
Hann er á 15x9" felgum hringinn með nánast nýjum toyo dekkjum, dekk og felgur kostuðu um 200 þúss
Það fylgja með aðrar 15" á mjög góðum dekkjum
Hann er með hard top sem hægt er að taka af, það fylgir með blægja en það þarf að gera við hana, búið að skera á hana
Það er miata link talva í honum sem leyfir þér að stilla allt í vélini, mjög gott ef það á að setja turbo í hann.
Mann ekki meira í bili, bæti því við þegar ég mann það.







Ásettverð: 800.000 kr.
Skoða skipti á ódýrari.


Hafið samband í síma 847 7563.

 - Baldur