Kvartmílan > Almennt Spjall
bíla geymsla
MALIBU 79:
Nú vantar mig að koma bílnum mínum inn í vetur samt helst í einhvað húsnæði sem bíður upp á það að það sé hægt að taka hann út á góðum dögum. Hef er einhver hugmynd um þannig húsnæði til leigu.
tommi3520:
Ég er einnig með malibu 79 sem þarf að komast inn fyrir veturinn og væri gott að fá einhver svör.
Danniboy:
Geymsluhúsnæðið auðunn 190 vogar..
Sími 864-3176
Mæli með því.. Höfum farið með bíla þangað síðustu 4 ár.. Var að borga honum rúmlega 30þús fyrir veturinn..
HK RACING2:
Er með iðnaðarhúsnæði í gjáhelli Hafnarfirði sem ég get tekið bíla í geymslu í,verðið er 15 þús á bílinn fyrir mánuðinn og hægt er að sækja bíla flesta daga og skila aftur með smá fyrirvara...
Hilmar
S 822-8171
Hr.Cummins:
Prófaðu að hafa samband við 6119896, 100% fagmennska á ferð þar, upphitað og vel hirt húsnæði...
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version