Author Topic: Jeep Grand Cherokee zj '93 - mikið bilaður - 70 þús - Myndir komnar  (Read 1566 times)

Offline einarj

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Jeep Grand Cherokee zj
Árgerð 1993
Vél: AMC 4.0L 242cu I6
Sjálfskipting: 42RE
Óbreyttur á 30" heilsársdekkjum.
Rafdrifin leðursæti.
Er með 11 miða og ætti að fara í skoðun núna í september.
Keyrður 190 þús km

Það sem er bilað:
Skiptingin festist stundum í þriðja gír þegar ég er að keyra hann á yfir 70km/h. Ef ég drep á bílnum og starta honum aftur, þá hagar hún sér aftur vel í einhvern tíma. Þetta gefur til kynna að tölvan fyrir skiptinguna (TCU) sé biluð (þriðji gír er default).
Það kemur stundum dularfullur reykur upp úr miðstöðinni og hún virkar bara á hæðstu stillingu.
Þarf að skipta um bremsuklossa.
Pústið er alveg hand ónýtt.
Ryðblettur á afturhurð farþegamegin.
Ég er örugglega að gleyma einhverju, en það er allavega ýmislegt að.

En bíllinn flýgur alltaf í gang og er vel keyranlegur, ég er að nota hann daglega.

Til sölu á 70 þús, hentar örugglega mjög vel sem partabíll eða ef menn nenna að gera við.

Skoða skipti á dýrari.

Einar - 8697845

Myndir:
http://i.imgur.com/9ExCm.jpg
http://i.imgur.com/ELjST.jpg
« Last Edit: September 20, 2011, 19:03:38 by einarj »

Offline einarj

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Jeep Grand Cherokee zj '93 - mikið bilaður - 70 þús
« Reply #1 on: September 20, 2011, 16:19:49 »
50 þús einhver?

Þarf að fara að losna við hann.