Author Topic: BMW E38 750iA individual //m-tech shadowline - 600þús strg þarf að losa við hann  (Read 1525 times)

Offline Lukas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile


Daginn nu hef ég ákveðið að setja elskuna á sölu en allavagna ég ætlaði mér alls ekki að seljaann heldur að eiga hann en núna er bíll til sölu sem mig langar helvitis mikið til að eignast hann og er á grínverði og því verður þessi að fara!

Bmw E38 750ia induvidual shadowline með M-sportpakka.

Árgerð : 97/98
Ekinn : 230þús km
Nýskoðaður 2012

Vél:
5.4 lítra v12
330 hö
490nm
Mobil 1 olía
Sjálfskiptur

Drifbúnaður:
18'' tommu artec felgur - á myndunum er hann á 17 tommu felgum en hann fer líklegast á 18'' artec felgum en nýjar myndir eru komnar inn.
ný dekk að framan og aftan
S-Edc (Stillanleg fjöðrun-Sport/Comfort)
Cruise Control
DSC spólvörn - virkar ekki (dsc dælan er farin en ég á þetta til samt ekki á íslandi)

M-styri og M-sportsæti með skiftingu í baki og 3 þrepa mjóbakstuðning
Rafdrifnar rúður
Rafdrifið skott
Xenon aðaljós
Angel Eyes
Hella dark
HiFi sound system
Kastarar
Tv/Navi
Tvöfalt gler
Þjófavörn
Samlæsingar
Ipod/AV inn/out tengi
Rafmagnsgardína í afturglugga og gardinur í hliðargluggum
Hiti í fram og aftursætum
Digital 2 skipt miðstöð
6-diska magasín
Segulbandstæki
Aðgerðastýri
Viðaráklæðning
Bílasími með innbygðan handfrjálsan búnað
Glasahaldarar fyrir aftursæti
PDC - fjarlægðarskynjarar allan hringinn
DSC - spólvörn

Eyðsla:
ca. 16L innanbæjar

Ástand:

Bílinn er í mjög góðu ástandi! Hann er ný skoðaður 12.
Mikið endurnyjaður, nýjir spindlar, nýsmurður, ný bensíndæla og sía, báðar ventlalokspakkningar, nýjar skynjarar og fl. Bílinn lýtur mjög vel út að innan og útan og sér mjög marga snúa sér við horfandi á eftir bilnum :)

Það sem þarf að gera:
- spólvörn virkar ekki (dsc dælan er farin kostar klink)
- þarf að skipta um ABS skynjara v/m að framan - kostar lika klink
- skipta um fremri pústskynjara og 2stk (á 7 og 8 cyl) eða öll kertin (bíllinn gengur samt ekki á nr 7 og 8 cyl )

svo á ég -50mm lækkunargormar að framan sem fylgja með honum (borgaði 40þús kall)

Verð: 1.490.000kr.

Tilboð - 600.000 kr. á borðið FYRSTI KEMUR FYRSTI FÆR !


Skoða skipti á ódýrara/dýrara. Upplýsingar i sima 6978472 eða PM.

Hérna eru nýjar myndir af bílnum - svona lítur hann út í dag:








og gamlar myndir á 17 tommu rondell