Author Topic: Til sölu: 350 SBC vél m/öllu nema blöndung. [SELD]  (Read 1703 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Til sölu: 350 SBC vél m/öllu nema blöndung. [SELD]
« on: September 08, 2011, 23:31:22 »
Til sölu 350sbc 4 bolta vél, árg. '74 upphaflega úr Blazer. Vélin var tekin upp ađ mestu leyti 2006 eđa 2007 og hefur lítiđ sem ekkert veriđ ekin síđan. Skipt var um stangar og höfuđlegur og smurdćlu. Blokkin var hónuđ og nýjir hringir settir í, ekki viss međ ţađ hvort ađ nýjir stimplar fóru međ, volgur ás, nýjar undirlyftur og ný vatnsdćla. Heddin voru tekin hjá Kistufelli og yfirfarin, ekki viss međ hvađ var nákvćmlega gert, er ekki međ nein númer á heddum til ađ sjá árgerđ eđa annađ. Vélin er í '71 Novu og kippi ég henni úr fyrir kaupanda. Međ vélinni fylgir allt nema blöndungur.


Ég las ţetta úr númerum á blokkinni:

Casting # er 3970010
ID Code # er C4F132697
og Suffix # er V1127TMM

Years:        Casting      Cid    Low HP    High HP     Main Caps      Car Line
1969-79   3970010   350    185           370         2 or 4      car, truck, Vette

ID Code:
C4F132697

Suffix Code:
V1127TMM

V = FLINT (Verksmiđjan)
11 = Nóvember
27 = 27. Dagur mánađarins
TMM = 1974 350 CID


Verđ: 100 ţúsund kr. eđa tilbođ.

Uppl. í síma 665-8337
Maggi.
« Last Edit: September 18, 2011, 20:47:26 by Moli »
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Til sölu: 350 SBC vél m/öllu nema blöndung.
« Reply #1 on: September 18, 2011, 20:47:18 »
[SELD]
Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is