Author Topic: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina  (Read 11645 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #20 on: September 21, 2011, 18:34:03 »
Sá einn er gamall er hættir að leika sér.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #21 on: September 22, 2011, 01:43:14 »
  8-) Það eru nú fleiri í Mopar deildinni sem hafa gert það gott,ekki gleyma Ragnari á Charger og Garðari á Road Runner með flotta tíma og bætingu. En það er fínt að Auðunn hristi aðeins upp í liðinu. :)
« Last Edit: September 22, 2011, 01:47:11 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #22 on: September 22, 2011, 08:03:36 »
Þið eruð yndislegir,allir saman.Komin timi til að hressa aðeins upp á spjallið hérna.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #23 on: September 22, 2011, 09:08:08 »
hó hó hó.
  út með fallhlífina....
þið eruð aðeins að koma upp um ykkur..
        Linkurinn heitir   "Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina"
  Og þið sökkvið ykkur í einhverja kynlífsdrauma eða hvað þið eruð að tala um með þessu "gay" tali...
þið eruð á rangri spjallrás, þetta er bíla/kappaksturs spjallrás.
 Bara létt ábending...

Valur Vífilss ekki heiðursfélagi á einkamál.is ...

 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #24 on: September 22, 2011, 10:26:32 »
Já sælir
Ég ætla að biðja magga afsökunar á að skrif mín um þessa frábæru græju hafi snúist upp í einhvað allt annað.
Það er nú altaf gamann þegar gamlir menn sem eru farnir að nálgast elliheimilis aldurinn rísa upp á fúnar afturlappirnar og tjá sig um einhvað sem það hefur reindar misskilið frá A til Ö. Maður veit þó að hann er á lífi þó rykfallin sé. Þetta má Auðun alveg taka til sín :lol:
Svo held ég ekki með neinni tegund (nema kanski útdauðum AMC steingerfingum). Kallast nú frekar tegundarmella.
KV TEDDI Bæði misskilinn og rykfallinn kall.

Offline Bubbi2

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #25 on: September 23, 2011, 16:04:48 »
hvað er málið hér inni er sumt ritskoðað og hent út og annað fær að standa ef svo er er þetta almesti kommanista vefur sem ég hef séð veit ekki hvort þetta á heima á þessum link endilega en það sem stóð hér hefur verið þurkað út allavega. finst miður að sumir geti drullað yfir aðra og ef menn svara fyrir sig þá er það fjarlægt, fer greinilega eftir tegundar hópum að mér sýnist
svanur ólafsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #26 on: September 23, 2011, 16:33:11 »
 =D> :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #27 on: September 23, 2011, 17:17:01 »
Auðvitað gerir það það.Þetta er létt grín,það er að segja ef það fór framhjá þér.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #28 on: September 23, 2011, 17:28:06 »
Hæ.
Auðunn minn, rólegur..... Ford menn hafa ekki mikinn húmor..(nema Kjarri Kjartans) . og alls ekki svartann eða kaldhæðinn...
  Hefur einhverju verið hent út. ??? varla nema menn séu með beinar persónulegar svívirðingar.....
sem aldrei væri hægt að taka alvarlega frá mönnum einsog ......... sumum.

 með vinalegustu félagakveðju

Valur Vífilss .. oftast til í létt þras.....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #29 on: September 23, 2011, 18:47:53 »
Nákvæmlega.

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #30 on: September 23, 2011, 19:51:41 »
hvað er málið hér inni er sumt ritskoðað og hent út og annað fær að standa ef svo er er þetta almesti kommanista vefur sem ég hef séð veit ekki hvort þetta á heima á þessum link endilega en það sem stóð hér hefur verið þurkað út allavega. finst miður að sumir geti drullað yfir aðra og ef menn svara fyrir sig þá er það fjarlægt, fer greinilega eftir tegundar hópum að mér sýnist

Kæri mustang maður og bubba aðdáandi, farðu ekki of geist, þeir gæti verið meinaður aðgangur að síðunni.
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #31 on: September 26, 2011, 23:18:42 »
Flott græja, til hamingju  8-)
Kristinn Jónasson

Offline Hafþór Jörundsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • I'm new in the fuck you business
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #32 on: September 27, 2011, 08:16:41 »
"Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina"

Ég spyrnti við fljótasta mann landsins í sandi um helgina.

Hver á besta tímann í sandspyrnu er það ekki Þórður?
Hafþór Jörundsson
S:898-5811

Offline Hafþór Jörundsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
  • I'm new in the fuck you business
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #33 on: September 27, 2011, 08:22:04 »
Kristján hefði Kannski náð því að vera fljótastur... ef kappinn hefði getað haldið botngjöf á fáknum alla brautina.
Hafþór Jörundsson
S:898-5811

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #34 on: September 27, 2011, 19:01:56 »
Það fer eftir því hvort talað er um hver er  fljótastur þessa stundina eða "ever"...... Kristján var a.m.k fljótastur á landinu þennan daginn.
Kv. Jakob B. Bjarnason