Author Topic: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina  (Read 11644 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« on: September 18, 2011, 20:51:25 »
Ég spyrnti við fljótasta mann landsins í sandi um helgina.
 
 Það fá engin orð því lýst, tilfinningunni að starta við hliðina á þessari ófreskju.

 Ég óska Kristjáni til hamingju með sigurinn og Grétari með annað sætið.

 Sjallasandur 3

 Sjallasandur 2

 sjallasandur

 Þakkir fær Snorri Tómasson fyrir vídjóið og að hafa komið dragganum og krúinu mínu norður.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #1 on: September 18, 2011, 22:05:16 »
Þetta var alveg frábært, og ekki má nú gleyma því að þú tókst alveg svakalega flottar ferðir þarna!

Það er líka ekki leiðinlegt fyrir áhorfendur að sjá svona alvöru prjón!  =D> 8-)
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Jenni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #2 on: September 18, 2011, 22:08:11 »
Maggi þú ert lang flottastur, það leyfði nú ekkert af þessu hjá Skjóldal sýndist mér!, Til hamingju með þennan glæsilega dragga!!
 
 Kveðja Jenni.
Jens S. Herlufsen

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #3 on: September 18, 2011, 22:14:19 »
þetta var hrikalega gaman :)

hér eru nokkrar myndir af þessu :)
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #4 on: September 19, 2011, 02:01:59 »
þetta var hrikalega gaman :)

hér eru nokkrar myndir af þessu :)
flottur
petur pétursson

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #5 on: September 19, 2011, 12:39:24 »
Þetta er bara held ég ein skemmtilegast og flottasta sandspyrna sem ég hef farið á. Maggi þið feðgar verðið svo duglegir að mæta norður í framtíðinni með tækið
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #6 on: September 19, 2011, 12:41:27 »
Djöfull eru wheelie-in tignarleg hjá Magga.... bara flott !  =D>
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #7 on: September 19, 2011, 18:17:56 »
he he já þetta var mjög gaman :D og já þarna gleimdi ég mér smá sem kennir manni að vanmeta ekki anstæðingin um of .en ég hreinlega átti ekki vona á að Maggi mundi gera eitthvað mikið og stórt í sinni fystu keppni á nýju græjuni svo að ég var bara slakur á ljósum  [-X en þá sá ég bara að kallinn lagði allt í þetta og hreinlega hvarf á stað og ég rétt náði honum svo í ferð 2 kom eitthvað hikk og nos búið þannig að ég klúðraði þeirri ferð  [-(nú ferð 3 var svo bara bless 3,40 á móti 3,9? em bara flottur keppandi sem fékk mig til að hafa fyrir þessu og það vel bara gaman og vonadi eigum við eftir að slást aftur á ráslínu kveðja KS
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #8 on: September 20, 2011, 09:56:23 »
3,84 sec í fyrstu keppni.. ekki ónýtt það  \:D/
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #9 on: September 20, 2011, 11:56:38 »
Til Hamingju Maggi
Þetta eru einar flottustu ferðir sem ég hef séð hérna á klakanum í sandi bara tær snild  8-) .Maggi þessi draggi er hreint og klárt eitt þar flottasta spyrnutæki sem ég hef séð .Til lukku með þennan árángur .

Palli
AMC Magic

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #10 on: September 20, 2011, 19:32:03 »
Hvað er hægt að segja við svona viðtökum,

  annað en Takk Fyrir.

 Við erum alveg í skýjunum með bæði bíl og vél.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #11 on: September 21, 2011, 10:33:49 »
Hæ.

           Pffft,   þegar ég fór svona hratt fór ég miklu hraðar......
 
   djók...   þetta var til fyrirmyndar hjá þér (ykkur) og það fer í pirrurnar á mér hvað ykkur tókst að gera þetta skynsamlega...
að mæta þarna, hafa aldrei prufað bílinn á skóflum (nokkrar bunur á slikkum)  
  ná þessum tíma, og það við að vera að slást við að halda þessu á jörðinni....
prjónferðir eru nefnilega flottar en ekki endilega mjög keppnisvænar...
    það er bara smotterí sem þarf að laga, minni skóflur, hærra drif, 318 (og stein undir bensíngjöfina meðan þú ert að venjast páverinu) og þú verður í miðju á næstu verðlaunaafhendingu....
ég ætla að vona að ég fái að leggja við hliðina á þér í næstu keppni (já, á ráslínunni)

   þetta var glæst hjá ykkur.
bjargaði norðurferðinni...
kv Valur Vífilss ferðamaður...
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #12 on: September 21, 2011, 13:21:47 »
Það sem Valur sagði.

nánast :)
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #13 on: September 21, 2011, 15:29:18 »
Allt sem áður er sagt og svakalega ofsalega rosalega flott spirnu græja hjá krakkanum. =D>

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #14 on: September 21, 2011, 16:30:28 »
Hvað var nú þetta,geta þessir Ford blönduðu Dodge krypplingar ekki samgleðst okkur Chevrolet mönnum,Alltaf eitthvað svona hjá þér Teodór H .

Offline Jenni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #15 on: September 21, 2011, 17:00:50 »
Auðnn þú verður að minnka pilluskammtinn eitthvað, eða muna eftir að taka þær! hvort sem á við, ég sá nú ekkert nema hól í þessu hjá Tedda!
Kveðja  Jenni.
Jens S. Herlufsen

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #16 on: September 21, 2011, 17:13:58 »
Það getur verið en halló,Maggi er þrítugur,hvenar á að hætta að kalla menn krakka.Mér finnst þetta ekki vel orðað.Ljái mér hver sem vill.

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #17 on: September 21, 2011, 17:27:08 »
Hæ.
þú ættir nú að vita það flatkökugerðarmaður að hjá mönnum einsog okkur sem erum fæddir rétt um miðja síðustu öld þá er Maggi nánast með fósturfituna á hárinu ennþá....
   Tedda finnst Daddi vera táningur svo það er ekki skrítið að afkvæmið sé krakki.
 
Kær kveðja
Valur Vífilss samt eylífðartáningur....
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #18 on: September 21, 2011, 17:44:27 »
Auðun
Ég man ekki betur en þú hafir kallað mig strákling eða litla alla tíð og hvað er að því .Við erum allir börn ;)
 
Palli
AMC Magic

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Það geggjaðasta sem ég hef reynt um ævina
« Reply #19 on: September 21, 2011, 17:52:49 »
hehe menn geta rökrætt hvað hinir og þessir hafa kalla hvorn annan gegnum margar blaðsíður hérna.

annars alltaf flott þegar menn hvort sem þeir eru eldri menn eða yngri menn taka flottan tíma á nýju tæki og Til hamingju með þennan árangur Magnús.

Annars verð ég að vera sammála Palla með að hafa verið kallaður strákur af Auðunn en ekkert að því.. hver vil vera orðinn að gömlum manni :D

vísu tel ég að Auðunn var nú bara að skjóta á Tedda í gríni með þessu commenti :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857