Kvartmílan > Almennt Spjall

Bíósýning Kvartmíluklúbbsins

(1/6) > >>

Moli:
Í fyrra stóð Kvartmíluklúbburinn fyrir bíósýningu í Laugarásbíó á myndinni Gone in 60 Seconds frá 1974. Þetta mæltist vel fyrir og mæting var ágæt. Nú er spurning hvort að ekki sé mál að endurtaka leikinn frá í fyrra og er klúbburinn að hugsa um að fá að sýna eins og eina góða bílamynd í bíó. Dagsetning, bíósalur eða tími er ekki ákveðin, en okkur þætti gaman að sjá hvort að fólk hefði almennt áhuga á að kíkja í bíó og sjá eina góða bílaræmu, allur ágóði af miðaverði rennur að sjálfsögðu í vasa KK og verður miðaverði stillt í hóf.  8-)

Hér að ofan er könnun til að sjá nokkurnvegin hvaða mynd fólk hefur mestan áhuga á að sjá, aðeins þeir sem kjósa hafa kost á að sjá niðurstöður.

Að sjálfsögðu eru þetta ekki einu myndirnar sem koma til greina, fólki er frjálst að koma með uppástungu og hún er síðan skoðuð.  :wink:

Moli:
Hérna eru stiklur (trailerar) úr þessum myndum.  8-)

Dirty Mary Crazy Larry (1974)
Dirty Mary Crazy Larry (1974) Original Theatrical Trailer I

Cannonball (1976)
Cannonball (1976) Trailer

Hot Rod (1979)
Hot rod (1979) car chase with crash

The California Kid (1974)
The California Kid - car chase scene (1974)

Two Lane Blacktop
TWO LANE BLACKTOP (trailer)

Christine
Christine (1983) theatrical trailer

The Hollywood Knights
The Hollywood Knights (1980)

Dazed and Confused
Dazed And Confused Trailer

Damage:
two lane blacktop væri snilld í bíó

Moli:
Rúmlega 200 búnir að skoða þráðin og aðeins um 30 atkvæði??  :-k

Yellow:
Cannonball !!!!!!


Væri nett til í að sjá hana!!!!!  :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version