Author Topic: Til sölu alvöru linsa fyrir Canon Eos vélar  (Read 1721 times)

Offline Diggler

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 223
    • View Profile
Til sölu alvöru linsa fyrir Canon Eos vélar
« on: September 18, 2011, 10:07:38 »
 Ég neyđist til ađ selja ađal linsuna mína vegna peningaleysis.

 Um er ađ rćđa Tamron 28-75mm f/2.8 SP XR DI LD Aspherical (IF) Macro fyrir Canon Eos digital vélar. Ţessi linsa er eituskörp og passar bćđi á full frame vélar og Crop. Ţetta er alvöru linsa sem er vatns og veđurheld, henni fylgir Hood, lok í báđa enda og nóta. Linsan er keypt erlendis fyrir 2 árum en er í 5 ára verksmiđjuábyrgđ. Linsan er lítiđ sem ekkert notuđ allt ţetta ár vegna anna, ég hef nánast ekkert myndađ síđan síđasta vetur.

 Ásett verđ er 50.000 kr.-

 Ég á líka 2 massa góđa og dýra filtera á hana. Annarsvegar Polerizerfilter sem er hćgt ađ snúa til ađ taka glampa af t.d. bílum, vatni og fleiru og hinsvegar 6 stoppa B+W filter.

 Međ filterum fer hún á 65.000 kr.- en ég get auđvita líka selt ţá sér.

 Hafiđ samband í EP. eđa 690-6352 ;)