Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins

KK Muscle car rúntur 11-9.

(1/1)

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Það var fámennt en góðmennt á rúntinum hjá KK Muscle Car Sunnudaginn 11 sept, en það var þó gaman að sjá að það er harður kjarni rúntara í klúbbnum.
Það mæta eflaust fleiri næst!

Hér eru nokkrar myndir:



Kv.
Hálfdán. :roll:

Sterling#15:
Hefði mætt í þessu dásamlega veðri ef ég hefði haft hugmynd um þetta.  Eg er svo lítið í tölvunni svona um miðjan dag.  Var ekki sent SMS á liðið?

emm1966:

--- Quote from: Sterling#15 on September 12, 2011, 23:08:47 ---Hefði mætt í þessu dásamlega veðri ef ég hefði haft hugmynd um þetta.  Eg er svo lítið í tölvunni svona um miðjan dag.  Var ekki sent SMS á liðið?

--- End quote ---

Segi það sama hér, hefði mætt hefði ég vitað af þessu.

1965 Chevy II:
Okkur vantar að láta senda sms á línuna, sérstaklega þegar það er svona stuttur fyrirvari  8-) Ég rétt náði þeim þarna á stöðinni.

Moli:
Já, þetta með SMS var í burðarliðnum í sumar, en fór því miður ekki í gang, gerum þetta að alvöru nk. sumar.  :wink:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version