Author Topic: KK Muscle car rúntur 11-9.  (Read 2879 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
KK Muscle car rúntur 11-9.
« on: September 12, 2011, 20:52:13 »
Sælir félagar. :)

Það var fámennt en góðmennt á rúntinum hjá KK Muscle Car Sunnudaginn 11 sept, en það var þó gaman að sjá að það er harður kjarni rúntara í klúbbnum.
Það mæta eflaust fleiri næst!

Hér eru nokkrar myndir:



Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: KK Muscle car rúntur 11-9.
« Reply #1 on: September 12, 2011, 23:08:47 »
Hefði mætt í þessu dásamlega veðri ef ég hefði haft hugmynd um þetta.  Eg er svo lítið í tölvunni svona um miðjan dag.  Var ekki sent SMS á liðið?
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: KK Muscle car rúntur 11-9.
« Reply #2 on: September 13, 2011, 08:22:55 »
Hefði mætt í þessu dásamlega veðri ef ég hefði haft hugmynd um þetta.  Eg er svo lítið í tölvunni svona um miðjan dag.  Var ekki sent SMS á liðið?

Segi það sama hér, hefði mætt hefði ég vitað af þessu.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: KK Muscle car rúntur 11-9.
« Reply #3 on: September 13, 2011, 08:45:39 »
Okkur vantar að láta senda sms á línuna, sérstaklega þegar það er svona stuttur fyrirvari  8-) Ég rétt náði þeim þarna á stöðinni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: KK Muscle car rúntur 11-9.
« Reply #4 on: September 13, 2011, 08:51:29 »
Já, þetta með SMS var í burðarliðnum í sumar, en fór því miður ekki í gang, gerum þetta að alvöru nk. sumar.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is