Author Topic: RÚNTUR Í KVÖLD KL. 20.00  (Read 4279 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
RÚNTUR Í KVÖLD KL. 20.00
« on: August 07, 2011, 13:10:00 »
Þar sem veðrið er með eindæmum gott er ætlunin er að hittast á bílstæðunum í Nauthólsvík kl. 20.00 í kvöld, taka hring í miðbænum, og aka áleiðis í Hafnarfjörðinn þar sem stoppað verður á Stöðinni (Shell v/Reykjavíkurveg)

Vonumst til að sem flestir mæti.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: RÚNTUR Í KVÖLD KL. 20.00
« Reply #1 on: August 07, 2011, 14:20:37 »
Sælir félagar. :D

Að sjálfsögðu mætir maður í þessari rjóma-blíðu.

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: RÚNTUR Í KVÖLD KL. 20.00
« Reply #2 on: August 13, 2011, 02:36:18 »
Það eru komnar myndir inn á Flickr síðu okkar bræðra frá rúntinum
http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157626564736619/











Kveðja,

Björn

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: RÚNTUR Í KVÖLD KL. 20.00
« Reply #3 on: August 13, 2011, 09:41:31 »
Flottur rúntur sem endaði í kaffi hjá KK mönnum, takk fyrir mig og flottar myndir.

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: RÚNTUR Í KVÖLD KL. 20.00
« Reply #4 on: August 13, 2011, 21:31:33 »
Flottar myndir og einstaklega flott af 03 Mustang hans Adda.

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: RÚNTUR Í KVÖLD KL. 20.00
« Reply #5 on: August 14, 2011, 02:02:18 »
Transinn hans Frikka er bara sá flottasti Trans sem ég hef séð 8-)
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2