Þar sem veðrið er með eindæmum gott og sumarið senn á enda, er ætlunin er að hittast á bílstæðunum í Nauthólsvík kl. 20.00 í kvöld, taka hring í miðbænum, og aka áleiðis í Hafnarfjörðinn þar sem stoppað verður á Stöðinni (Shell v/Reykjavíkurveg)
Vonumst til að sem flestir mæti.