Author Topic: BMW M3 SMG til sölu  (Read 2859 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
BMW M3 SMG til sölu
« on: September 15, 2011, 09:18:05 »


Gerð: Bmw M3 e46
 Ekinn: 144þús
 Árgerð: 2003
 Skoðaður 2012
 Mótor/skipting: 3,2 343hö SMG skipting
 
Aukabúnaður/annar búnaður: Aksturstölva- Filmur- Fjarstýrðar samlæsingar- Glertopplúga- Hraðastillir-Höfuðpúðar aftan-
Líknarbelgir- Loftkæling- Rafdrifnar rúður- Rafdrifnir speglar- Samlæsingar- Smurbók- Topplúga- Útvarp- Vindskeið/spoiler-
Xenon aðalljós- Þjófavörn- 7"TV- DVD- NAV- Leðuráklæði- Gardínur- Harman Kardon hljóðkerfi
 
Glænýjir power slot bremsudiskar framan og aftan
 Nýjir Bremsuklossar
 Ný drifskaftsupphengja og fóðringar
 Nýir boddýpúðar við drifið
 Nýjar pakkdósir og reimar
 Ný háspennukefli
 Glæný 19" dekk allan hringin

ásett 4390, áhvílandi 750 þús hjá SP. Skoða ýmsar uppítökur, jafnvel dýrari !
 
kv
 Brynjar
 s: 8992019
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(