Author Topic: IROC-Z camaro  (Read 29989 times)

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #40 on: January 19, 2011, 06:31:35 »
Gæti ekki verið að þessi sé KE-600, hann er með "G" í 10. staf í VIN# sem segir 1986 og er skráður Blár hjá US. Þó svo það vanti á hann bremsuljósið í afturglugann?

Eigendaferill
15.09.2000    Jakob Ingi Sturlaugsson    Kapellustígur 9    
13.05.2000    Jónas Svanur Albertsson    Undraland    
25.09.1998    Reynir Reynisson    Árskógar 15    
14.05.1998    Friðbjörn Rósinkar Ægisson    Laugavellir 10    
16.05.1997    Davíð Örn Ólafsson    Reynigrund 3    
03.05.1997 Þóra Sumarlína Jónsdóttir    Kjarrhólar 2    
31.12.1996    Sigrún Hjördís Arnardóttir    Hátún 3    
14.01.1994    Trausti Ægisson    Snæfellsás 11    
14.09.1993    Heiðrún Björk Guðbrandsdóttir    Foldahraun 2    
06.08.1993 Pétur G Pétursson    Gnoðarvogur 64    
27.07.1993 Þorgeir Guðbjörnsson    Fagrabrekka 25    
28.06.1993    Vatnsnes sf    Iðjustíg 1a    
28.12.1992    Gunnlaugur Björgvinsson    Birkidalur 8    
24.01.1992    Bjarni Kristján Gunnarsson    Garðsstaðir 37    
17.01.1992    Agn hf    Pósthólf 8814    
16.06.1991 Magnús Magnússon    Miðvangur 12    
15.02.1991    Jón Hafþór Þórisson    Marteinslaug 16    
16.01.1991    Eyjólfur Sverrisson    Guðnýjarbraut 17    
29.06.1989    Ellen Huldís Ólafsdóttir    Reykjabraut 11    
10.12.1987    Bjarni Gestsson    Lyngmói 11    

Skráningarferill
10.12.1987    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
29.03.1993    KE600    Almenn merki
10.12.1987    Ö658    Gamlar plötur





Þetta er ekki KE-600. Hann var með bremsuljósinu í afturglugganum.

Offline viðskifti já takk

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #41 on: January 24, 2011, 22:14:19 »
þetta er ke 600 félagi minn átti hann
vilhjálmur  þorvarðarson

Offline catzilla

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #42 on: February 01, 2011, 20:32:15 »


þessi er 89 og er á patreksfyrði
Einar Bergmann Sigurðarson
694-3255  773-5522
Mestmegnis Bens 307d 1983
Ford Fairmont 79
Willys cj2a 46 cj5 63

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: IROC-Z camaro
« Reply #43 on: February 01, 2011, 20:54:37 »


þessi er 89 og er á patreksfyrði

Vá!

Foreldarnir mínir eru ættaðir af vestan og ég fer á Patró á hverju ári, ég bjóst ekki við hann væri svona flottur.
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2

Offline catzilla

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #44 on: February 02, 2011, 00:35:24 »
þessi er og verður í góðum höndum, hann er nú farinn að láta á sjá en hann verður málaður þegar húsrúm og tími gefst, en það sem er skemtilegt við hann þennan er að hann er beinskiftur, veit ekki hvort það sé standard á iroc. svo talar félagi minn um að hann sé með einhvern handling pakka er það líka innifalið í iroc?
Einar Bergmann Sigurðarson
694-3255  773-5522
Mestmegnis Bens 307d 1983
Ford Fairmont 79
Willys cj2a 46 cj5 63

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #45 on: February 02, 2011, 11:38:15 »
þessi er og verður í góðum höndum, hann er nú farinn að láta á sjá en hann verður málaður þegar húsrúm og tími gefst, en það sem er skemtilegt við hann þennan er að hann er beinskiftur, veit ekki hvort það sé standard á iroc. svo talar félagi minn um að hann sé með einhvern handling pakka er það líka innifalið í iroc?
gott að þessi er í góðum höndum :) þessi "handling pakki" sem´þú talar um er hluti af iroc pakkanum hann inniheldur sverari ballansstöng lægri og stífari fjöðrun og svo á stírið að vera eitthvað viðbragðsbetra og næmara og svo eru bremsurnar eitthvað uppfærðar. ef hann er með 350´Tpi þá er bsk ekki standart, það var bara hægt að velja um bsk á 305tpi vélunum 1989 ;)
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline catzilla

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #46 on: February 02, 2011, 17:42:37 »
Hann er einmitt með 305, en hvað er það sem er í þessum iroc pakka, fleira en fjöðrunin?
Einar Bergmann Sigurðarson
694-3255  773-5522
Mestmegnis Bens 307d 1983
Ford Fairmont 79
Willys cj2a 46 cj5 63

Offline 318

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #47 on: February 02, 2011, 18:37:34 »
Hann er einmitt með 305, en hvað er það sem er í þessum iroc pakka, fleira en fjöðrunin?
árið 1989 var Irocinn sér týpa og kom í staðin fyrir z28 bílana ólíkt því sem áður þekktist þegar Iroc pakinn var bara aukapakki á z28 týpurnar. þannig að 89 gat maður valið um rs eða Iroc-z. Engar fleiri týpur voru í boði það ár.  en munurinn á 1989 iroc bíl og rs bíl  er að á iroc bílum er: stífari og lægri sportfjöðrun, sverari ballansstangir, öflugri bremsur að aftan, viðbragðsbetri stýrisbúnað, öðruvísi boddykitt, öðruvísi húdd (þetta sem er á rf-379 er ekki original), sérstakar iroc felgur ((held ég) felgurnar sem eru undir rf379 eru ekki original) og svo Iroc-z límmiða á hurðirnar.

en ef maður keypti Iroc bíl þá gat maður valið um 305 ssk eða bsk eða 350 ssk. iennig var hægt að velja um mismunandi hásingar og drifhlutföll en þeir valmöguleikar voru ekki í boði á rs bílunum.

það er hægt að sjá hvort hann er original Iroc með því að skoða miðann sem er í hólfinu á milli sætanna 89 var z28 Rpo kóðinn fyrir Irocinn ;)
Pontiac Firebird Formula 94 Lt1
Dodge Dakota 93 318
Ford Ranger 92 (seldur)
Chevrolet Camaro 86 (seldur)

Markús James Dempsey

Offline lurkur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #48 on: February 07, 2011, 19:55:04 »


þessi er 89 og er á patreksfyrði

gaman hvað men eru hrifnir af bílnum mínum og hann er IROC Z með 308 það var tekin upp vélin í honum og boruð út setir stífari ventla gormar og flækjur og opnara milihet drifið er með læra hlutfal en orginal man ekki alveg hlutfalið, það er farið að mæna aðeins á lakkið en hann verður sprautaður á næstuni

Iroc bílar eru með sport fjörðun, rafmagn í bílstórasætinu og rafmagn í skotinu sem tregur skotlokið niður

já ég veit það eru öruklega skriftavilur og mér vanta ekki að vit þær
Camaro IROC-Z 89 Beinskiftur
Subaro legacy fyrir veturin

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #49 on: February 07, 2011, 20:02:40 »
Skítt með prentvillur, bíllinn er flottur  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #50 on: February 07, 2011, 21:17:07 »
Skítt með prentvillur, bíllinn er flottur  8-)
Sammála síðustu ummælum. Þetta skilst allt og bíllinn er flottur.
Kv
Ingi Hrólfs.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #51 on: February 09, 2011, 17:28:21 »
flottur þessi, sá hann reglulega þegar ég bjó í kópavoginum fyrir 2-3 árum,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ramarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 153
  • SRT 8 og Iroc Z
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #52 on: September 07, 2011, 00:40:23 »
ég á þennan í dag og hann hefur allt að bera til að vera IROC-Z held ég


Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: IROC-Z camaro
« Reply #53 on: September 07, 2011, 07:40:39 »
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia