Kvartmílan > Ford
Ford Mustang GT Premium 2006
Nilli92:
Jæja langaði að prófa að gera minn fyrsta þráð hér á kvartmíluspjallinu, er búinn að vera frekar virkur á live2cruize og langar að give it a go á kvartmílunni líka :)
langaði að búa til post um mustanginn sem ég fjárfesti í, í maí síðastliðnum :)
Er ekki frá því að þetta sé eitt best farna eintak á landinu. 2006 árgerð, ekinn 27 þús km og alltaf verið geymdur inni, sér ekki á lakkinu né innréttingunni. Fluttur inn frá USA 2008 ekinn 10 þús km og var sunnudagsrúntari hjá einhverjum milla eftir það :D
Engine & Performance
Base engine size: 4.6 L
Cam type: Single overhead cam (SOHC)
Cylinders: V8
Valves: 24
Valve timing: Variable
Torque: 320 ft-lbs. @ 4500 rpm
Horsepower: 300 hp @ 5750 rpm
Þetta er semsagt premium týpan með öllu, leðri, Shaker 1000 græjum með 6 diska magasíni (4 hátalarar, 4 tweeterar og 2 bassabox) og 20" Saleen felgum (keyptar eftirá)
Læt myndirnar tala sínu máli, á reyndar engar svakalega góðar en þessar verða að duga í bili þar til ég tek betri myndir eða fer með hann í myndatöku :)
Ein af felgunum.
svo ein svona Ford Vs GM mynd :)
jeepson:
Flottur :)
Nilli92:
Danke :)
Sterling#15:
Til hamingju með bílinn. Það hefði verið gama að sjá þig með Mustang klúbbnum í sumar. En endilega mæta með gripinn næst þegar við hittumst. Reyndar orðir lítið um hittinga núna á bílunum en aldrei að vita. Við hittumst líka stundum á Amokka í Borgartúni á fimmtudögum kl 20. Kíktu á Mustang.is
Nilli92:
Sæll Sterling, ég skráði mig einmitt í mustang klúbbinn í ágúst að mig minnir :) verst með hittingana að ég bý útá landi hehe
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version