Author Topic: Kit Car á Bjöllugrind  (Read 11919 times)

Offline Gruber

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« on: October 29, 2003, 18:49:28 »
vitið þið til þess að það hafi verið smíður Kit Car úr bjöllugrind? og veit ekki einhver um síðu þar sem svona bílar hafa verið smíðaðir (kit car ofan á grind af VW bjöllu??)  :roll:
Stefán Þ.
Econoline ´82
Toyota CoRolla 2000

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
bjalla
« Reply #1 on: October 29, 2003, 19:23:02 »
Sælir.
Ég mann eftir tveimur, annar með rauðu Ferrari boddýi var síðast til sölu í keflavík en hvar hann er niður kominn núna veit ég ekki, hel það hafi verið talað um hann í ferrari umræðu hérna fyrir stuttu. Hinn stóð Skipasundi eða þar rétt hjá lengi, svartur er þar ekki lengur að ég held. Svo skoðaði ég einn þegar ég var púki með pabba, hann var frekar kantaður, rauður einhversstaðar á suðurnesjonum, hef ekkert heirt um hann né séð síðan þá. Vona að þetta kveiki á einhverjum. Kv. TONI

Offline Þórður Helgason

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Kit bílar?
« Reply #2 on: October 29, 2003, 23:42:24 »
Ég hef séð eina þrjá þannig, og þeir voru allir hörmung, reyndar rauði Ferrari 246 týpan skást tilsýndar.  

Hinsvegar er þetta mjög einfalt hafi menn grunnþekkingu á bílum og nokk sniðugt, geti menn falið VW hljóðið eða ef mönnum er sama um það.

En menn láta blekkjast af fínum myndum í auglýsingur og halda að þetta sé ekkert mál, annað kemur yfirleitt á daginn.

Yfir 90% af svona kittum kemst aldrei á götuna skv. breskri könnun sem ég á einhversstaðar í mánaðartímaritinu "KitKar" sem ég keypti oft fyrir 20 árum þegar ég var að hugleiða svona hluti.
Helstu nonBMW bílar á árum áður:
AMC Eagle  SX/4  
Moskvitch 408
Matra Simca Rancho
Capri Ghia
Scout 800

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #3 on: October 30, 2003, 17:21:48 »
fyrir tveim árum var mér boðið eitthvað sona kit á bjöllugrind sem stendur uppá geymslusvæði.. veit ekki hverju þetta á að líkjast en þetta er með ljósalokum og vængjahurðum og eitthvað.. minnir að hann sé blár og öruglega enn falur.. þarf bara að skipta um grindina
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #4 on: October 30, 2003, 21:10:36 »
Quote from: "Ásgeir Y."
fyrir tveim árum var mér boðið eitthvað sona kit á bjöllugrind sem stendur uppá geymslusvæði.. veit ekki hverju þetta á að líkjast en þetta er með ljósalokum og vængjahurðum og eitthvað.. minnir að hann sé blár og öruglega enn falur.. þarf bara að skipta um grindina

ég man eftir einum sem stóð fyrir 4-5 árum við íbúðarhús við Seljakirkju, hann var svartur með svona ljósum sem lokuðust ofan í húddið, og vængjahurðum, hann var frekar illa farinn þá.. getur verið sami bíll?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Caprice78

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 664
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #5 on: October 31, 2003, 15:47:40 »
ég hef séð þó nokkra bíla en allt voru það Dune Buggy bílar ...

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
buggy
« Reply #6 on: October 31, 2003, 18:43:14 »
Ef þú ert að tala um þennan "eina" sem mér vitanlega var til hér þá er búið að henda honum, það er til ein skel ný og ónotuð, mótonum var víst stolið fyrir mörgum árum. Kv. TONI

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
svartur
« Reply #7 on: November 03, 2003, 00:48:26 »
"Hinn stóð Skipasundi eða þar rétt hjá lengi, svartur er þar ekki lengur að ég held." þessi sem vitnað er í hér er/var í eigu manns sem heitir Ólafur Helgi Sigþórsson og var sá að keppa á 600 hjóli á mílunni í fyrra eða árið þar á undan, og setti hann íslandsmet í sínum flokki. þig getir örugglega fundið hann uppi í Klúbb og fengið að vita hvað varð um þennan bíl.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Deli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #8 on: November 07, 2003, 15:01:34 »
Í sambandi við það sem TONI sagði, þá er þetta ferrari boddy á bjöllu grindinni að ég held komið hingað austur, alla leið á neskaupstað. Allavega er það ferrari boddy á bjöllu grind, hann er í uppgerð eins og er. Hann kemur að sunnan að ég held.
Coca-cola

Offline Chevy Pickup 88'

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
    • http://www.ebay.com
g´ður
« Reply #9 on: November 10, 2003, 08:42:21 »
ekki er möguleiki að fá myndir af svona kit car bjöllu ?

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #10 on: November 16, 2003, 12:08:06 »
VOru ekki soldil brögð á að smíoða "Kit-Car"Bílana á Grunni af Pontiac Fiero þar hefuru allavegna séns á skemtilegri mótor...

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #11 on: November 16, 2003, 12:17:58 »
Hvað ertu gamall Mr Maniac ? eða ertu kannski fullur ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Ferrari kit
« Reply #12 on: December 18, 2003, 07:22:41 »
Quote
Sælir.
Ég mann eftir tveimur, annar með rauðu Ferrari boddýi var síðast til sölu í keflavík en hvar hann er niður kominn núna veit ég ekki, hel það hafi verið talað um hann í ferrari umræðu hérna fyrir stuttu.


Ég fann einhverjar myndir af þessum rauða ef einhver getur tekið við þeim og hent hérna inn, er "Moli" ekki klár eins og alltaf? :lol:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #13 on: December 18, 2003, 20:49:57 »
jújú! ég skal pósta þeim inn.. eins og áður er e-mailið bilavefur@internet.is  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #14 on: December 21, 2003, 16:00:20 »


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Twincam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #15 on: December 21, 2003, 18:48:13 »
Þetta er töff!!  8)
Rúnar P. Þorgeirsson

Offline vignir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #16 on: December 21, 2003, 22:54:56 »
þetta er öruglega bill sem er á neskaupstað núna
Speed kills, Be safe, Drive a Honda

Offline Saloon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 108
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #17 on: December 22, 2003, 00:18:39 »
Quote from: "-=Moli=-"
Quote from: "Ásgeir Y."
fyrir tveim árum var mér boðið eitthvað sona kit á bjöllugrind sem stendur uppá geymslusvæði.. veit ekki hverju þetta á að líkjast en þetta er með ljósalokum og vængjahurðum og eitthvað.. minnir að hann sé blár og öruglega enn falur.. þarf bara að skipta um grindina

ég man eftir einum sem stóð fyrir 4-5 árum við íbúðarhús við Seljakirkju, hann var svartur með svona ljósum sem lokuðust ofan í húddið, og vængjahurðum, hann var frekar illa farinn þá.. getur verið sami bíll?

Nei ekki sami bíll.Sá blái er enn úti á geymslusvæði og reyndar er sá svarti þar líka
Saloon

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kit Car á Bjöllugrind
« Reply #18 on: December 29, 2003, 01:23:25 »
Hér er einn sem á að vera ´58 model af porsche www.duffys.com undir foreign affairs
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline stedal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Ferrari Dino
« Reply #19 on: January 02, 2004, 01:11:30 »
rakst á grein í gömlu bíla blaði um daginn.. þar var þessi "rauði" Ferrari Dino boddý á bjöllugrind. svo var ansi athyglisverður þáttur á Discovery í haust "A car is born" þar var verið að smíða Kitcar frá grunni.
Stefán Dal

Jeep CJ5 V8 360ci. ´80
Mazda6 TD2.0 ´03