Author Topic: T.S Jeep Cherokee XJ ´91 35"  (Read 1579 times)

Offline thengillo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
T.S Jeep Cherokee XJ ´91 35"
« on: August 30, 2011, 18:40:23 »
Til sölu Jeep Cherokee Limited XJ árg. ´91. 4.0ltr HO m/flækjum. Ekinn 195þús. Sjálfsk, leður, rafmagn í öllu, Cruise Control, AC. NP 242 millikassi 35" breyttur, loftlæstur að framan og aftan, 4.88 hlutföll, loftdemparar allan hringin, loftpúðar (nýjir) með fjöðrum að aftan.
Nýbúið að taka hann í gegn.
Reif allt innanúr honum, fyrir utan mælaborð. Setti nýtt teppi, ryðbætti toppinn, ryðbætti botnin, ryðbætti sílsa, skipti um bensíntank, skipti um loftpúða að aftan, skipti um hurðarhúna, skipti um topprennur, málaði allan bílinn og margt fleira. :)
Verð ca. 480þús. ATH skipti á ódýrari koma til greina!!!
Fer eitthvað ódýrara staðgreitt.

Mynd hér.  http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=29&t=6000

Kveðja
Þengill
thengillo@gmail.com